Fara í efni  

Fréttir

Styrkir Menningarráðs Vesturlands 2013

Menningarráð Vesturlands auglýsir menningarstyrki sem veittir verða árið 2013. Hér er um að ræða viðburðarstyrki og stofn- og rekstrarstyrki. Umsóknarblöðin eru á sitthvoru umsóknarformi þar sem þetta eru ólíkir styrkir. Umsóknarfrestur rennur út ...
Lesa meira

Ljósmyndasýning 10-70 á vef Ljósmyndasafns Akraness

Í tilefni af 10 ára afmæli Ljósmyndasafns Akraness var ákveðið að setja upp sýningu á vef Ljósmyndasafnsins á Vökudögum 2012. 70 myndir frá 70 ára sögu Akraneskaupstaðar voru valdar af handahófi til sýningar. Ljóðin í upphafi eru eftir O...
Lesa meira

Sagnakvöld hjá Keltnesku fræðasetri í kvöld, 26. október

Í kvöld, 26. október, kl. 20:00 verður sagnakvöld hjá Keltnesku fræðasetri í Garðakaffi í Safnaskálanum að Görðum. 26. október er svokallaður ,,Tell a story dag" í Skotlandi. Dagurinn er nokkurs konar þjóðhátíð sagnanna og um allt S...
Lesa meira

Vökudagar - fjölbreytt menningarveisla á Akranesi

Lista- og menningarhátíðin Vökudagar hefst á Akranesi í dag, fimmtudaginn 25. október og stendur til sunnudagsins 4. nóvember nk. Dagskráin er afar fjölbreytt að þessu sinni; myndlistarsýningar, ljósmyndasýningar, tónleikar og margt fleira en yfir...
Lesa meira

Vökudagar - 25. október til 4. nóvember 2012

Menningar- og listahátíðin Vökudagar verður haldin á Akranesi dagana 25. október til 4. nóvember nk. Hátíðin mun að þessu sinni bera það með sér að Akraneskaupstaður fagnar nú 70 ára afmæli, en til gamans má nefna að í ár fagnar Bíóhöllin einnig 7...
Lesa meira

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu í dag, laugard. 20. okt.

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnskipunarlaga og tiltekin álitaefni þeim tengd, fer fram í Brekkubæjarskóla þann 20. október n.k. og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:...
Lesa meira

Umhverfisverðlaun Akraneskaupstaðar 2012

Fimmtudaginn 18. október voru veitt umhverfisverðlaun Akranes-kaupstaðar fyrir árið 2012. Það er skipulags- og umhverfisnefnd kaupstaðarins sem hefur umsjón með verðlaununum og tekur ákvörðun um hverjir hljóta viðurkenningar hv...
Lesa meira

Umsóknir um styrki vegna íþrótta-, menningar- og atvinnumála vegna ársins 2013

Auglýst er eftir umsóknum um styrki á árinu 2013 vegna menningar-, íþróttamála, atvinnumála og annarra mála. Umsókn þarf að vera skrifleg og fylgja  upplýsingar um tilefni styrkbeiðni, greining á verkefninu og fjárhagslegar upplýsingar sem te...
Lesa meira

Skýrsla úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur kynnt

Skýrsla úttektarnefndar Orkuveitu Reykjavíkur var kynnt fyrir eigendum fyrirtækisins á eigendafundi í höfuðstöðvum Orkuveitunnar í dag kl. 15. Í beinu framhaldi var haldinn kynningarfundur fyrir sveitastjórnarfólk en á fundinn voru boðaðir aðalmen...
Lesa meira

Opnun tilboða í gangstéttargerð og frágang við Viðjuskóga 11-17

Föstudaginn 5. okt. sl. voru opnuð tilboð í gangstéttargerð og frágang við Viðjuskóga 11-17.  Útboðið var lokað og eftirtöldum boðið að leggja inn tilboð: BÓB sf, Kalmansvöllum 3, Akranesi. Skóflan hf, Faxabraut 9, Akranesi. Vélaleiga Ha...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00