Fara í efni  

Fréttir

Áramótabrenna í Kalmansvík á Akranesi

Kveikt verður í áramótabrennu í Kalmansvík á Akranesi kl. 20:30 á gamlárskvöld en það er Gámaþjónusta Vesturlands ehf. sem hefur umsjón með brennunni í samstarfi við Akraneskaupstað. Rétt er þó að taka það fram að ekki verður kveikt í brennunni ef...
Lesa meira

Ljósmyndasafn Akraness 10 ára

Þann 28. desember eru 10 ár síðan Ljósmyndasafn Akraness var stofnað. Allt frá upphafi hefur starfsemi safnsins verið virk og hefur myndavef m.a. verið haldið úti sem er mikið heimsóttur. Safnið þakkar velunnurum sínum fyrir samstarfið&n...
Lesa meira

Flóttamenn á Akranesi fá íslenskan ríkisborgararétt

Í síðustu viku fengu 26 flóttamenn í sjö fjölskyldum búsettum á Akranesi, íslenskan ríkisborgararétt. Allar þessar fjölskyldur hafa búið á Akranesi frá árinu 2008 eftir að þær komu hingað til Íslands úr Al Waleed flóttamannabúðunum í Írak. Akraneskaupstaður fagnar þessum áfanga og óskar þeim öllum innilega til hamingju.
Lesa meira

Jólakveðja frá Akraneskaupstað

Bæjarstjórn Akraness og starfsmenn Akraneskaupstaðar senda bæjarbúum svo og öðrum landsmönnum  bestu jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á jólum, um áramót og á komandi ári.  
Lesa meira

Opnunartímar stofnana um jól og áramót

Opnunartími í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum yfir jól og áramót verður sem hér segir: 23. des.  Þorláksmessa  09:00 - 16:00 24. des.  Aðfangadagur  09:00 - 11:00 25. des.  Jóladagur  Lokað 26. des...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar samþykkt

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árin 2013-2016 var samþykkt samhljóða  á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjud. 11. des. sl.   Vinna við frumvarpið hófst í byrjun sumars og síðan af fullum krafti á haustdögum eða mun...
Lesa meira

Starfandi bæjarstjóra veitt tímabundin lausn frá vinnuskyldu

Yfirlýsing frá bæjarstjórn Akraness: ,,Bæjarstjórn Akraness ákvað á lokuðum fundi sínum í gær, sunnudaginn 16. desember, að Jón Pálmi Pálsson bæjarritari og settur bæjarstjóri verði tímabundið leystur frá vinnuskyldu, vikuna 17.-21. desember 2012....
Lesa meira

Regína Ásvaldsdóttir ráðin bæjarstjóri á Akranesi

Á fundi bæjarstjórnar Akraness  þann 11. desember 2012 var samþykkt samhljóða að ganga til samninga við Regínu Ásvaldsdóttur um starf  bæjarstjóra á Akranesi.Regína Ásvaldsdóttir er félagsráðgjafi að mennt með framhaldsnám í opinberri st...
Lesa meira

Rafrænar jóla- og áramótakveðjur á vef Akraneskaupstaðar

Gestum hér á vefsíðu Akraneskaupstaðar gefst nú kostur á að senda rafræna jóla- og/eða áramótakveðju af vefnum. Ákveðið var í samvinnu við Bókasafn Akraness og Héraðsskjalasafn Akraness að birta til notkunar nokkur jóla- og nýárskort úr einkaskjal...
Lesa meira

Nýting tómstundaframlags 2012 til barna og ungmenna

Sérstök athygli foreldra/forráðamanna ungmenna fæddra 1994 og 1995 er vakin á því að tómstundaframlag Akraneskaupstaðar vegna ársins 2012  þarf að nýta fyrir 15. desember 2012. Eftirfarandi upplýsingar  komu fram í bréfi framk...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00