Fara í efni  

Fréttir

Hátíð hafsins og Sjómannadagur á Akranesi

Hin árlega ?Hátíð hafsins? verður haldin á Akranesi laugardaginn 4. júní n.k. og er dagskráin afar viðburðarík - þarna ættu því allir að geta fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi. Undirbúningur og framkvæmd hátíðarinnar er að mestu í höndum B...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 31. maí 2011

1127. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 31.  maí  2011 og hefst hann kl. 17:00. Sjá dagskrá. Bæjarmálafundir stjórnmálaflokkanna verða sem hér segir:Framsóknarflokkurinn og óhá...
Lesa meira

Umhverfishátíð á Akranesi laugardaginn 28. maí

Laugardaginn 28. maí verður efnt til umhverfishátíðar á Akranesi en þennan dag koma bæjarbúar saman, tína rusl og fegra opin svæði í bænum. Hátíðin hefst við Íþróttamiðstöðina að Jaðarsbökkum kl. 10:00 stundvíslega en þá verður skipað í hópa sem s...
Lesa meira

Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar 2011

Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar  verður haldinn miðvikudaginn 8. júní  kl. 12.00, í bæjarþingsalnum á skrifstofum Akraneskaupstaðar að Stillholti 16-18, Akranesi. Dagskrá:1. Venjuleg ársfundarstörf samkvæmt samþykktum sjóðsins2...
Lesa meira

Guðjón Steindórsson ráðinn til atvinnu- og nýsköpunarverkefna hjá Akraneskaupstað

Gengið hefur verið frá ráðningu Guðjóns Steindórssonar í starf verkefnastjóra í nýsköpun og eflingu atvinnumála á Akranesi. Umsóknir um stöðuna voru alls 10 en 2 umsækjendur drógu umsókn sína til baka þar sem nafnleynd kom ekki til greina. Undanfa...
Lesa meira

Ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans 2010 lagðir fram

Á síðasta fundi bæjarstjórnar Akraness, þriðjudaginn 17. maí 2011, voru ársreikningar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2010 teknir til umfjöllunar við fyrri umræðu. Heildartekjur í samanteknum ársreikningi voru árið 2010 alls um 4.055...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 17. maí nk.

1126. fundur bæjarstjórnar Akraness, sem frestað var 10. maí síðastliðinn, verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 17. maí  2011 og hefst hann kl. 17:00. Sjá dagskrá. Bæjarmálafundir stjórnmálaflokkanna verða se...
Lesa meira

Kartöflugarðar til útleigu

Enn eru lausir kartöflugarðar á vegum Akraneskaupstaðar til útleigu fyrir sumarið 2011.  Þeim sem hafa áhuga á að leigja sér garð er bent á að hafa samband við þjónustuver Akraneskaupstaðar, Stillholti 16-18, 1. hæð. Síminn er 433 1...
Lesa meira

Saga Akraness er að koma út

Fyrstu tvö bindin af Sögu Akraness eru nú í prentun og er formlegur útgáfudagur 19. maí nk. Saga Akraness er 1100 síður í stóru broti í tveimur bindum, prýdd fjölda mynda og korta og ber sérstaklega að geta vandaðra örnefnakorta. Þetta tímamótave...
Lesa meira

Landstólpinn - Árleg viðurkenning Byggðastofnunar

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í Vestmannaeyjum miðvikudaginn 25. maí nk. Á fundinum verður í fyrsta sinn veitt viðurkenning Byggðastofnunar undir heitinu ?Landstólpinn. Samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar?. Viðurkenningin skal veitt ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00