Fara í efni  

Fréttir

Áramótabrenna í Kalmansvík

Kveikt verður í áramótabrennu í Kalmansvík á Akranesi kl. 20:30 á gamlárskvöld en það er Gámaþjónusta Vesturlands ehf. sem hefur umsjón með brennunni í samstarfi við Akraneskaupstað. Rétt er þó að taka það fram að ekki verður kveikt í brennunni ef...
Lesa meira

Breyttur afgreiðslutími hjá Orkuveitu Reykjavíkur

Frá og með 2. janúar 2012 verður afgreiðsla Orkuveitu Reykjavíkur að Dalbraut 8, Akranesi, opin frá kl. 09:00 til 13:00. Sjá nánar um OR 
Lesa meira

Gleðileg jól

Akraneskaupstaður óskar Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kærri þökk fyrir ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.  
Lesa meira

Akraneskaupstaður styrkir Mæðrastyrksnefnd

Akraneskaupstaður hefur á undanförnum árum veitt styrki til ýmissa málefna og verkefna í stað þess að senda út jólakort til starfsfólks og samstarfsaðila kaupstaðarins. Bæjarráð Akraness samþykkti á dögunum að veita Mæðrastyrksnefnd á Ak...
Lesa meira

Hundur í óskilum

Hjá dýraeftirlitsmanni Akraneskaupstaðar er hundur í óskilum. Hann er óskráður. Verði hundsins ekki vitjað af eiganda innan sjö daga frá birtingu þessarar tilkynningar mun dýraeftirlitsmaður ráðstafa honum. Sjá mynd.
Lesa meira

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2012 lagt fram

Frumvarp að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2012 var lagt fram á fundi bæjarstjórnar þriðjudaginn 13. desember 2011.Vinna við frumvarpið hófst síðsumars og síðan af fullum krafti á haustdögum eða á svipuðum tíma og und...
Lesa meira

Afmælisnefnd vegna 70 ára afmælis kaupstaðarréttinda skipuð

Afmælisnefnd vegna 70 ára afmælis kaupstaðarréttinda á Akranesi kom saman til fyrsta fundar á dögunum og fyrirhugaðir eru fleiri fundir á komandi vikum.  Nefndina skipa þau Guðríður Sigurjónsdóttir, sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Bjö...
Lesa meira

Styrkir Menningarráðs - umsóknarfrestur rennur út 10. des.

Minnt er á að umsóknarfrestur vegna styrkja úr Menningarráði Vesturlands fyrir árið 2012 rennur út 10. desember nk. Umsækjendur geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi. Umsóknir eru rafrænar ...
Lesa meira

Bygging vélaskemmu á Garðavelli

Undirritaður hefur verið samningur milli Akraneskaupstaðar og Golfklúbbsins Leynis (GL) um byggingu vélaskemmu fyrir golfklúbbinn á Garðavelli, en nauðsynlegt hefur þótt að byggja upp varanlega aðstöðu fyrir vélar og vinnuhópa sem þjónusta golfvöl...
Lesa meira

Útvarp Akranes FM 95,0 helgina 2.-4. desember

Útvarp Akranes FM 95,0 er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi bæjarbúa og verður útsending í loftinu nú um helgina 2.-4. desember. Útvarpið hófst á föstudag kl. 13:00 og lýkur dagskrá kl. 16:00 á sunnudag.  Útvarpið er starfrækt ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00