Fara í efni  

Fréttir

Engin "Hátíð hafsins" á Akranesi í ár

Ákveðið hefur verið að fella niður hátíðahöld í tengslum við sk. Hátíð hafsins, sem haldin hefur verið á Akranesi á laugardeginum fyrir Sjómannadag sl. fjögur ár. Framlög til viðburða á vegum Akraneskaupstaðar voru lækkuð mjög í kjölfar efnahagshr...
Lesa meira

Umsóknarfrestur um styrki framlengdur

Umsóknarfrestur um styrki frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til markaðsrannsókna hefur verið framlengdur til 29. maí nk. Um er að ræða styrki til tveggja verkefna; markaðsrannsóknir á sæbjúgum til útflutnings til Kína og markaðsrannsóknir á nýtin...
Lesa meira

Skemmdarverk við Langasand

Í veðurblíðunni um liðna helgi lagði fjöldi fólks leið sína á Langasand til að njóta þar sólar og útiveru og var þar mikið líf og fjör um alla helgina. Það vakti athygli fólksins sem sótti á Langasand að snyrtingarnar sem eru við sandinn voru loka...
Lesa meira

FAB LAB opnar á Akranesi

Fimmtudaginn 20. maí verður FAB LAB smiðjan á Akranesi opnuð formlega með athöfn sem fram fer í Fjölbrautaskóla Vesturlands og hefst kl. 12:00. Þar verður verkefnið kynnt og gestum gefinn kostur á að kynna sér starfsemina. Boðið verður upp á létta...
Lesa meira

Fjölbreytt sumarstörf fyrir námsfólk 18 ára og eldra

Akraneskaupstaður áformar að bjóða upp á margvísleg störf á komandi sumri fyrir námsfólk 18 ára og eldra sem búsett er á Akranesi þ.e. fyrir þá sem fæddir eru á árinu 1992 eða fyrr og hafa ekki fengið vinnu í sumar. Ítrekað skal að eingöngu er um ...
Lesa meira

Opnun tilboða í sorphirðu

Opnun tilboða í útboðsverkið "Sorphirða á Akranesi, í Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshreppi".  Þriðjudaginn 4. maí kl. 11:00 voru opnuð tilboð í sorphirðu í fyrrgreindum sveitarfélögum. Fjögur tilboð bárust í verkið og eru þau sem...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00