Fara í efni  

Fréttir

Góður fundur um bæjarmálin

Sl. fimmtudag var haldinn bæjarmálefnafundur í Tónbergi og þótti hann takast vel þrátt fyrir að fundargestir hefðu mátt vera fleiri; liðlega 40 manns mættu til fundarins. Á fundinum kynnti Tómas Guðmundsson, verkefnastjóri Akranesstofu verkefnið ?...
Lesa meira

Bæjarmálefnafundur í Tónbergi kl. 17:30 í dag!

Í dag, fimmtudaginn 28. janúar efnir Akraneskaupstaður til bæjarmálefnafundar í Tónbergi og hefst fundurinn kl. 17:30. Á fundinum mun Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri kynna fjárhagsáætlun ársins 2010 og helstu framkvæmdir sem fyrirhugaðar...
Lesa meira

Íþróttir í 100 ár á Akranesi

Laugardaginn 23. janúar sl. var þess minnst að 100 ár eru liðin frá stofnun Ungmennafélags Akraness sem markar um leið upphaf glæsilegrar sögu íþrótta á Akranesi. Efnt var til hátíðarsamkomu að Stillholti 16-18 þar sem sett hefur verið upp sý...
Lesa meira

Bæjarstjórn unga fólksins fundar

Fundur í bæjarstjórn unga fólksins verður haldinn í dag, þriðjudaginn 12. janúar 2010 í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16 - 18, 3. hæð og hefst hann kl. 16:00. Ungt fólk á Akranesi mun hafa framsögu og taka þátt í umræðum. Fundurinn eru öllum ...
Lesa meira

Þrettándabrenna, álfadans og flugeldasýning á Akranesi 6. janúar nk.

Hin árlega Þrettándabrenna á Akranesi, með tilheyrandi álfa- og trölladansi og glæsilegri flugeldasýningu verður við ?Þyrlupallinn? á Jaðarsbökkum miðvikudaginn 6. janúar 2010. Blysför hefst við Þorpið, Þjóðbraut 13 kl. 18:00 (stundvíslega) og end...
Lesa meira

Upplýst skautasvell í Skógræktinni á Akranesi

Í froststillunum undanfarna daga hafa tjarnirnar í Garðalundi, skógrækt Akurnesinga, frosið og hefur myndast á þeim ágætt skautasvell. Í dag var komið upp aukinni lýsingu á svæðinu og síðdegis verður svellið sópað. Þarna eru því bestu aðstæðu...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00