Fara í efni  

Fréttir

Dagskrá og nýtt lag Írskra daga 2009

Dagskrá Írskra daga 2009 verður dreift í hvert hús á Akranesi á morgun en þar verður með ítarlegum hætti gerð grein fyrir þeirri fjölbreyttu dagskrá sem í boði verður um helgina. Dagskrána má nálgast á tölvutæku formi (pdf) með því að smella hér. ...
Lesa meira

Dagskrá Írskra daga 2009

Dagskrá Írskra daga er nú loksins komin "í loftið" og má skoða hana betur með því að smella hér. Þó að dagskráin taki mið af þeim breyttu tímum sem Íslendingar lifa nú eru þarna flestir þeirra hefðbundnu dagskrárliða sem í boði hafa verið undanfar...
Lesa meira

Garðyrkja í leikskólanum Akraseli

Börnin í leikskólanum Akraseli hafa verið dugleg að gróðursetja ýmiskonar fræ og setja niður kartöflur.  Á dögunum barst leikskólanum góð gjöf frá Íslandsbanka, frábær áhöld til garðyrkju og eru börn og starfsfólk afar þakklát fyrir...
Lesa meira

17. júní á Akranesi

Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna  Þjóðhátíðardagurinn verður viðburðaríkur á Akranesi í ár. Hátíðin fer fram með hefðbundnu sniði en aðalhátíðin verður að þessu sinni haldin á Akratorgi. Kynntu þér dagskrána og taktu virkan þátt í&n...
Lesa meira

Félagsstarf aldraðra lokar vegna sumarleyfa

Lokað verður í félagsstarfi aldraðra á Akranesi vegna sumarleyfa frá og með 15. júní n.k. Opnað verður aftur þriðjudaginn 28. júlí. Þó er ýmislegt á döfinni hjá þátttakendum í félagsstarfinu og eru þeir hvattir til að taka þátt í þeim mannamótum s...
Lesa meira

Þrír sjómenn heiðraðir í tilefni sjómannadagsins

 Í hátíðarguðsþjónustu í Akraneskirkju s.l. sunnudag  voru heiðraðir merkismenn í tilefni sjómannadagsins. Þeir sem heiðraðir voru eru þeir Kristján Pétursson fyrrv. skipstjóri á Höfrungi, Þorvaldur Guðmundsson fyrrv. skip...
Lesa meira

Rauðhetta í Garðalundi á Akranesi þriðjudaginn 9. júní nk.

Þriðjudaginn 9. júní sýnir Leikhópurinn Lotta barnaleikritið Rauðhettu á Akranesi. Sýnt er í Garðalundi og hefst sýningin klukkan 18:00. Sýnt er utandyra og er því um að gera að klæða sig eftir veðri og taka með sér teppi til að sitja á ...
Lesa meira

Upplýsingarit um tómstundastarf á Akranesi gefið út

Um næstkomandi helgi verður bæklingnum "Sumar á Akranesi 2009 - upplýsingarit um tómstundastarf á Akranesi" dreift inn á öll heimili á Akranesi. Í þessu riti, sem gefið er út árlega, er að finna ítarlegar upplýsingar um allt það&nbs...
Lesa meira

"Hátíð hafsins" á Akranesi er á laugardaginn

Hin árlega ,,Hátíð hafsins" verður haldin á Akranesi laugardaginn 6. júní n.k. og er dagskráin afar viðburðarík - þarna ættu því allir að geta fundið eitthvað skemmtilegt við sitt hæfi. Undirbúningur og framkvæmd hátíðarinnar er að mestu í höndum ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00