Fara í efni  

Fréttir

Úthlutun Menningarráðs Vesturlands 2009

Menningarráð Vesturlands úthlutaði styrkjum fyrir árið 2009 við hátíðlega athöfn í Leifsbúð í Búðardal, föstudaginn 27. febrúar s.l.Í ávarpi formanns, Jóns Pálma Pálssonar, kom fram að alls hafi borist 153 umsóknir  um 170 verkefni að upphæð ...
Lesa meira

Nýr samningur við Keilufélag Akraness

Undirritaður hefur verið nýr samningur milli Akraneskaupstaðar og Keilufélags Akraness. Í samningnum eru m.a. ákvæði þess efnis að Keilufélagið mun sjá um að keilusalurinn verði opinn almenningi þrisvar í viku; þriðjudaga og  miðvikudaga kl. ...
Lesa meira

Stórtónleikar í Bíóhöllinni

Í dag, 26. febrúar, verða haldnir tvennir tónleikar í Bíóhöllinni. Fram koma nemendur úr Grundaskóla, Brekkubæjarskóla, FVA og Tónlistarskólanum á Akranesi  ásamt tónlistarmönnunum Heru Björk og Eiríki Haukssyni. Þátttakendur hafa æft stíft ...
Lesa meira

Dagskrá Öskudagsins á Akranesi 2009

Dagskrá Öskudagsins á Akranesi, miðvikudaginn 25. febrúar, verður sem hér segir: Kötturinn verður sleginn úr tunnunni á Akratorgi kl. 14:00. Öskudagsball fyrir 5.-7. bekk verður haldið í Þorpinu kl. 16:00 - 17:30 og er aðgangur ókeypis. Öskud...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 24. feb. og bæjarmálafundir stjórnmálaflokka

Bæjarstjórn Akraness heldur sinn 1070. fund þriðjudaginn 24. febrúar n.k. í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3.hæð. Fundurinn hefst kl. 17:00.  Fundinum er útvarpað á FM 95,0 auk þess sem hægt er að fylgjast með fundinum um vefinn, en hér á...
Lesa meira

Ályktun um hvalveiðimál

Fundarmenn á opnum fundi um hvalveiðimál sem haldinn er í Bíóhöllinni á Akranesi 5. febrúar 2009 lýsa yfir ánægju sinni með þá stefnu allra stjórnmálaflokka á Alþingi að nýta beri auðlindir Íslendinga á sjálfbæran hátt. Með þeim hætti er byggður t...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness samþykkir tillögur um endurbætur og framkvæmdir

Eins og kunnugt er lauk afgreiðslu fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar á fundi bæjarstjórnar Akraness hinn 27. janúar sl. Á þeim fundi voru einnig lagðar fram og samþykktar tillögur meirihluta bæjarstjórnar um ýmis verkefni sem ráðist verður í á þe...
Lesa meira

Dagur leikskólans er á morgun, föstudaginn 6. febrúar!

Dagur leikskólans verður haldinn hátíðlegur á morgun, föstudaginn 6. febrúar og verður margt skemmtilegt gert á leikskólum bæjarins í tilefni dagsins. Dagur leikskólans var í fyrsta skipti haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins þann 6. febrúar á...
Lesa meira

Aukin fjárframlög til íþrótta- og æskulýðsstarfs

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 28. janúar s.l.  umtalsverð aukin fjárframlög til íþrótta- og æskulýðsstarfs.  Fyrst ber þar að nefna  að ,,Ávísun á öflugt tómstundastarf? verði kr. 20.000 árið 2009. Með þessari hæ...
Lesa meira

Opinn fundur um bæjarmál í Tónbergi 3. febrúar kl. 17:00

Bæjarstjórinn á Akranesi boðar til opins fundar um bæjarmál í Tónbergi  þriðjudaginn 3. febrúar nk. kl. 17:00. Á fundinum verður fjárhagsáætlun ársins 2009 kynnt, fjallað verður um stjórnskipulagsbreytingarnar sem tóku gildi um áramótin og al...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00