Fara í efni  

Fréttir

Málþing um yfirfærslu málefna fatlaðra

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi standa fyrir málþingi um yfirfærslu málefna fatlaðra til sveitarfélaga 2011.Málþingið verður haldið á Hótel Hamri þann 9. nóvember og hefst kl. 17.Til málþingsins hafa verið fengnir góðir gestir eins og Þór ...
Lesa meira

Dagskrá Vökudaga um helgina

Menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi hefur farið afar vel af stað og húsfyllir á velflestum þeirra listviðburða sem boðið hefur verið upp á. Um komandi helgi heldur hátíðin áfram og má nefna meðal viðburða Þjóðahátíð sem haldin er á vegum Félags ...
Lesa meira

Vökudagar hefjast á miðvikudaginn

Miðvikudaginn 28. október nk. hefst menningarhátíðin Vökudagar á Akranesi en þetta er í sjöunda sinn sem hátíðin er haldin. Þrátt fyrir að ástand efnahagsmála setji svip sinn á hátíðina, eins og aðra viðburði sem haldnir hafa verið á vegum Akranes...
Lesa meira

Endurreikningi afsláttar á fasteignaskatti lokið

Samkvæmt reglum Akraneskaupstaðar, 3. grein, um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts tekjulágra elli- og örorkulífeyrisþega hefur endurreikningur afsláttar farið fram.  Þeim elli- og örorkulífeyrisþegum sem breytingar á afslætti urðu hjá, ...
Lesa meira

Bæjarstjórn ályktar um áform um orku- og auðlindaskatta

Bæjarstjórn Akraness ályktaði á fundi sínum 13. okt. sl. og lýsti þungum áhyggjum vegna áforma um orku-, umhverfis- og auðlindaskatta sem sett eru fram í fjárlagafrumvarpi 2010. Gerð er sú krafa að ríkisstjórnin skýri strax þær tillögur sem settar...
Lesa meira

Breyting á afgreiðslutíma Bókasafns Akraness

Bókasafn Akraness opnaði í nýjum húsakynnum að Dalbraut 1 þann 1. október s.l. Breyting  á afgreiðslutíma safnsins tók gildi frá sama tíma og er  í samræmi við samþykkt bæjarráðs þann 10. júní s.l. Bókasafnið verður opið alla virka daga...
Lesa meira

Uppbygging hefst í "Viskubrunni í Álfalundi"

- miðstöð útikennslu,  afþreyingar og skemmtunar í Garðalundi á Akranesi Eins og áður hefur komið fram eru uppi áform um uppbyggingu aðstöðu fyrir útikennslu og skemmtilega afþreyingu fyrir Skagamenn, gesti og ferðafólk í Garðalundi, skógrækt...
Lesa meira

Breyting á opnunartíma íþróttamannvirkja

Frá og með 1. október 2009 verður opnunartíma íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar breytt í samræmi við samþykkt bæjarráðs frá 2. júlí 2009. Opnunartími eftir 1.október 2009 verður sem hér segir: Jaðarsbakkalaug verður opin á mánudegi til fös...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00