30.01.2009
Síðdegis í dag var vefur Akraneskaupstaðar, www.akranes.is, valinn ?besti vefur í almannaþjónustu? á Íslandi af Samtökum vefiðnaðarins við hátíðlega athöfn í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í Reykjavík. Sjá umsögn dómnefndar.
Auk...
Lesa meira
29.01.2009
Í dag, fimmtudaginn 29. janúar kl. 12:00 opnar nytjamarkaðurinn Búkolla að Vesturgötu 62, þar sem tréiðnabraut Fjölbrautaskóla Vesturlands var áður til húsa. Búkolla verður fyrst um sinn opin fimmtudaga og föstudaga frá kl. 12:00 til 16:00 og laug...
Lesa meira
28.01.2009
Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 27. janúar s.l. áskorun til sjávarútvegsráðherra / ríkisstjórnar Íslands þess efnis að heimilaðar verði nytjar á hvalastofnum við Ísland. Áskorunin er svohljóðandi:,,Bæjarstjórn Akraness skorar á sjávar...
Lesa meira
27.01.2009
Eigendur fasteigna á Akranesi athugið!
Álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2009 er nú lokið. Álagningar- og greiðsluseðlar verða sendir út til greiðenda á næstu dögum.Gjalddagar fasteignagjalda á árinu 2009 verða 15. janúar, 15. febrúar, 15...
Lesa meira
26.01.2009
Vegna útfarar Guðmundar Þorvaldssonar verður bæjarskrifstofan á Akranesi lokuð frá kl. 12:00 þriðjudaginn 27. janúar n.k.
Bæjarstjóri.
Lesa meira
23.01.2009
Guðmundur Þorvaldsson, kær vinnufélagi á bæjarskrifstofunum hjá Akraneskaupstað, lést s.l. mánudag 19. janúar. Guðmundur var allra hugljúfi, næmur og tilfinningaríkur listamaður. Síðastliðið ár barðist hann hetjulega við þann sjúkdóm sem að lokum ...
Lesa meira
16.01.2009
Frá og með mánudeginum 19. janúar verða gerðar breytingar á akstri Strætó bs. um Vesturland. Breytingarnar eru gerðar í ljósi reynslunnar frá áramótum og munu þær tryggja að tímaáætlanir standist mun betur en með fyrra fyrirkomulagi, auk þess sem ...
Lesa meira
15.01.2009
,,Að mati bæjaryfirvalda þurfti að ráðast í þessar breytingar á stjórnkerfi bæjarins til að geta mætt þessum þörfum. Breytingarnar eru þær helstar að stofnuð verða tvö ný ráð sem starfa með bæjarráði að yfirstjórn bæjarins; fjölskylduráð og ...
Lesa meira
13.01.2009
Eftirfarandi tillaga að breytingu á áður samþykktri álagningu gjalda fyrir árið 2009 var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness 13. jan. 2009:
,,Útsvar á árinu 2009 verði 13.28%.
Fasteignaskattur verði eftirfarandi á árinu 2009:...
Lesa meira
13.01.2009
Sameiginlegri fundaferð menntamálaráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga um landið til kynningar og umræðna um ný lög um skóla og menntun lýkur með fundi í Reykjavík mánudaginn 19. janúar, í Skriðu, sal menntavísindasviðs Háskóla Íslands v...
Lesa meira