Fara í efni  

Fréttir

Samningur um byggingu á nýju bókasafni undirritaður

Í dag var undirritaður samningur um byggingu á nýju bókasafni á Akranesi, en hið nýja safn verður hluti af verslunar- og þjónustumiðstöðinni að Dalbraut 1, þar sem Tónlistarskólinn á Akranesi er einnig til húsa. Ekki þarf að taka fram að hér er um...
Lesa meira

Kaupþingsmótið er hafið!

Nú um hádegið hófst hið árlega Kaupþingsmót á Akranesi, en þar leika knattspyrnuhetjur framtíðar í 7. flokki af miklu kappi. Mótið setti Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri á Akranesi í Akraneshöll en þangað höfðu keppendur og fararstjórar gengið...
Lesa meira

Gengið frá samningi um endurskoðun tölvumála

Í gær voru undirritaðir samningar Akraneskaupstaðar við SecurStore, Nýherja og Sensa um innleiðingu og sameiningu tölvukerfa hjá kaupstaðnum. Um leið voru kynntar fyrirhugaðar breytingar á tölvumálum bæjarins, en til stendur að samræma kerfið, efl...
Lesa meira

Kynningarefni um Akranes fyrir nýja íbúa

Gefnir hafa verið út kynningarbæklingar á 6 tungumálum til kynningar á Akranesi fyrir nýja íbúa í bænum og þá sem hafa áhuga á að setjast að á Akranesi. Bæklingarnir eru gefnir út á íslensku, dönsku, þýsku, ensku, litháísku og pólsku. Þá er unnið ...
Lesa meira

Nýtt skipurit Akraneskaupstaðar

Bæjarráð Akraness kom saman til fundar fyrr í dag og samþykkti eftirfarandi bókun:  Bæjarráð Akraness samþykkir að komið verði á nýju stjórnskipulagi Akraneskaupstaðar samkvæmt fyrirliggjandi tillögum þar að lútandi, sem kynntar hafa verið og...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní á Akranesi

Dagskrá hátíðarhalda á Akranesi í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fjölbreytt og skemmtileg þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Dagskráin hefst á Safnasvæðinu kl. 10:00 og verður á þjóðlegum nótum þar sem fólki verður ...
Lesa meira

10 milljónum varið í viðbyggingu Dvalarheimilisins Höfða

Á fundi bæjarstjórnar Akraness 10. júní s.l. fluttu bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins eftirfarandi tillögu um stækkun Dvalarheimilisins Höfða með vísan til málefnasamningsins 1. greinar: ,,Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins leggja til að 1...
Lesa meira

Lækkun vistunargjalda um 5% í leikskólum Akraneskaupstaðar

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 10. júní lækkun vistunargjalda í leikskólum Akraneskaupstaðar um 5% frá núverandi gjaldskrá sem taki gildi frá og með 1. ágúst 2008 (gjaldskrá verði sama og gilti fyrir síðustu áramót).  Jafnf...
Lesa meira

Endurhæfingarhúsið HVER opnar fimmtudaginn 12. júní

Endurhæfingarhúsið  HVER, sem er samstarfsverkefni Sjúkrahúss- og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi, Akraneskaupstaðar, Rauða kross Íslands og svæðisskrifstofu málefna fatlaðra á Vesturlandi, opnar formlega fimmtudaginn 12. júní, en HVER er ...
Lesa meira

Gagnaveita Reykjavíkur leggur bæjarnet á Akranesi

Gagnaveita Reykjavíkur og Akraneskaupstaður skrifuðu nýlega undir samning um uppbyggingu á ljósleiðaraneti á milli stofnana bæjarins.  Um að ræða 17 stofnanir þ.m.t. báðir grunnskólar bæjarins,  íþróttahús og allir leikskólar.  Ljós...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00