Fara í efni  

Fréttir

Nýtt stjórnskipulag tekur gildi 1. janúar 2009

Gísli S. Einarsson bæjarstjóri hefur ritað pistil nú við áramót en þar kemur m.a. fram:  ,,Á fyrsta ári núverandi meirihluta bæjarstjórnar Akraness var hugað að breytingum á stjórnsýslunni samkvæmt málefnalista sem lagður var fram í upphafi s...
Lesa meira

Gamlárshlaup á Akranesi - Hlaupum árið út!

Hið árlega Gamlárshlaup allra Skagamanna verður haldið á Gamlársdag og hefst upphitun á Akratorgi kl. 13:00. Hlaupavegalengdir verða 2 km og 5 km en áhersla er lögð á að sem flestir mæti og hlaupi, skokki eða gangi árið út. Þess vegna eru afar og ...
Lesa meira

Jólakveðja frá Akraneskaupstað

Bæjarstjórn Akraness og starfsmenn Akraneskaupstaðar senda öllum íbúum bæjarins svo og öðrum landsmönnum  bestu jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á jólum, um áramót og á komandi ári.
Lesa meira

Akraneshöllin opin yfir jólahátíðina

Ákveðið hefur verið að hafa Akraneshöllina opna yfir jólahátíðina, en opið verður á aðfangadag frá kl. 09:00 til kl. 11:00 og á jóladag og annan í jólum frá kl. 10:00 til kl. 18:00.  Bæjarbúar eru hvattir til að nýta sér a...
Lesa meira

Tíðari ferðir og lægri fargjöld strætó eftir áramót

Fulltrúar Strætó bs. og bæjarstjórna Akraness, Hvalfjarðarsveitar og Borgarbyggðar skrifuðu í morgun undir samninga um akstur Strætó milli bæjarfélaganna og höfuðborgarsvæðisins. Aksturinn hefst 2. janúar næstkomandi og verða farnar ellefu ferðir ...
Lesa meira

Garðasel býður starfsmönnum heilsumælingu

Í heilsuleikskólanum Garðaseli var tekin ákvörðun í vor um að bjóða starfsmönnum upp á heilsumælingu. Heilsumælingin var í tveimur hlutum og fór síðari hluti hennar fram í gær. Mælingin tekur yfir þol og þrek, vigtun og fitumælingu, blóð...
Lesa meira

Tæknilegir örðugleikar í vefútsendingu frá bæjarstjórnarfundi

Tæknilegir örðugleikar eru þess valdandi að útsending frá bæjarstjórnarfundi um vefinn hefur rofnað. Ljóst er að lagfæring næst ekki til að senda út þennan yfirstandandi fund. Vakin er athygli á að fundinum er útvarpað sem fyrr á FM...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun og nýtt stjórnskipulag á dagskrá bæjarstjórnar 18. des.

Bæjarstjórn Akraness heldur sinn 1066. fund fimmtudaginn 18. desember og hefst hann kl. 17:00.  Á dagskrá er m.a. fyrri umræða um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2009 og þriðja umræða um nýtt stjórnskipulag kaupstaðarins sem ...
Lesa meira

Töfrar í Tónbergi

Þeir Akurnesingar sem mættu í Tónberg í gær sunnudaginn 14. des. kl 16:00 lifðu dýrðarstund frá kl 16:00 ? 18:00. Í upphafi dagskrár söng hópur frá Tónlistarskólanum jólalög og veitti það viðstöddum ánægju að heyra hversu góður flutningur sönghóps...
Lesa meira

Erfið en óumflýjanleg ákvörðun um strætó

,,Erfið en óumflýjanleg ákvörðun um strætó", ritar Karen Jónsdóttir, formaður bæjarráðs, vegna breytinga á rekstri Strætó. Kostirnir sem Akraneskaupstaður stóð frammi fyrir voru allir slæmir, eftir að kröfur Strætó lágu fyrir. Eftir mikla yfirlegu...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00