Fara í efni  

Fréttir

Fundur um þjóðlendumál

Búnaðarsamtök Vesturlands boða til opins fundar um þjóðlendumál, fimmtudaginn 26. apríl 2007 á Hótel Borgarnesi og hefst fundurinn kl. 13.00Dagskrá fundarins er sem hér segir:
Lesa meira

Grundaskóli frumsýnir söngleikinn Draumaleit

Miðvikudaginn 25. apríl verður nýr söngleikur frumsýndur í Bíóhöllinni á Akranesi. Söngleikurinn Draumaleit er þriðji frumsamdi söngleikurinn sem Grundaskóli setur upp. Fyrir hefur skólinn sett upp söngleikina Frelsi og Hunangsflugur og Villiketti...
Lesa meira

Sýningin ,,Á fermingardaginn" í Kirkjuhvoli

Ljósmyndasafn Akraness hefur opnað sýninguna Á fermingardaginn í Listasetrinu Kirkjuhvoli. Þema sýningarinnar er fermingarljósmyndir og má sjá þróun þeirra frá fyrri hluta 20. aldar til dagsins í dag. Elsta fermingarmyndin er frá 1919 en...
Lesa meira

Akranesbær eignast hlut í Lánasjóði sveitarfélaga ohf

Nýverið var stofnað hlutafélag um rekstur og eignir Lánasjóðs sveitarfélaga sem rekinn hefur verið undanfarin ár sem sjálfstæð stofnun í eigu sveitarfélaga. Ákveðið var að stofna hlutafélagið með hlutafé að fjárhæð 5 milljarðar króna,  sem sk...
Lesa meira

Vortónleikar Skólahljómsveitar Akraness 12. apríl

Skólahljómsveit Akraness heldur að venju sína  árlegu vortónleika sem verða að þessu sinni fimmtudaginn 12. apríl kl. 20:00 á sal Fjölbrautaskólans. Þema tónleikanna að þessu sinni er tónlist sem oft er kennd við Suður Ameríku þ.e. ýmisskonar...
Lesa meira

Akraneskaupstaður sækir um byggðakvóta

Bæjarráð hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að sækja um byggðakvóta í samræmi við auglýsingu sjávarútvegsráðuneytis til sveitarstjórna. Akranes hefur orðið fyrir verulegri skerðingu á lönduðum afla á liðnu fiskveiðiári og ber þar hæst minnkun á la...
Lesa meira

Alþingiskosningar 2007

Akraneskaupstaður bendir kjósendum á Akranesi á að viðmiðunardagur kjörskrár vegna alþingiskosninga er 5. apríl nk.  Kjördagur er 12. maí n.k. en til  að uppfylla skilyrði um kjörgengi á Akranesi þarf að vera tryggt að viðkomandi sé með ...
Lesa meira

Bæjarráð fagnar áhuga Faxaflóahafna um framkvæmdir við Sundabraut

Bæjarráð Akraness fagnar samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sf. um að fyrirtækið sé reiðubúið til að fjármagna framkvæmdir við Sundabraut.  Eitt af markmiðum sveitarfélaganna, sem standa að Faxaflóahöfnum sf., var að stuðla að gerð Sundabrautar ...
Lesa meira

Nemendur Grundaskóla sigruðu skólahreystikeppni

Nemendur Grundaskóla komu sáu og sigruðu í úrslitum skólahreysti í gær, fimmtudag. Keppnin fór fram í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi og sendu 10 skólar lið til keppni. Skólarnir voru héðan frá Akranesi í Búðardal og norður í Húnaþing. Fulltrúar o...
Lesa meira

Tilkynningar um vanskil hjá Bókasafni Akraness

Lánþegar hjá Bókasafni Akraness eru vinsamlegast beðnir að athuga að frá og með 1. apríl n.k. fá þeir sem hafa skráð netfangið sitt hjá bókasafninu allar tilkynningar um vanskil sendar í tölvupósti. Þeir sem eru ekki með netfang skráð hjá saf...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00