Fara í efni  

Fréttir

Frakkland gegn Englandi á Akranesvelli í dag

Önnur umferð riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna fer fram í dag, föstudag.  Á Akranesvelli mætir Frakkland sem er efsta lið B-riðils, Englendingum og hefst leikurinn kl. 16:00.  Knattspyrnuáhugafólk er hvatt...
Lesa meira

Hreinsunarstarf sjálfboðaliða Seeds á Akranesi

Sjálfboðaliðar á vegum Seeds voru að störfum á Akranesi frá þriðja til sautjánda júlí.  Hópurinn vann m.a. að tiltekt og endurbótum á tjaldsvæði bæjarins, auk hreinsunarstarfs við strandlengju Krókalóns...
Lesa meira

Tilboð óskast í byggingu nýs leikskóla

Leikskólalóð við KetilsflötTækni-og umhverfissvið Akraneskaupstaðar hefur óskað eftir tilboðum í byggingu nýs  leikskóla á Akranesi. Um er að ræða1182 m2 timburhús á einni hæð og skal byggingunni skilað fullbúinni að utan og fokheldr...
Lesa meira

Orkuveitan styrkir útiljósmyndasýningu

Ingibjörg Valdimarsdóttir frá OR og Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri við undirritun samningsins sl. miðvikudag var undirritaður samstarfs- og styrktarsamningur Orkuveitu Reykjavíkur og Akraneskaupstaðar um útiljósmyndasýningu Friðþjófs...
Lesa meira

Írskir dagar - hátíð allra Skagamanna!

Írskir dagar verða haldnir með pompi og prakt á Akranesi dagana 6. - 8. júlí n.k. Dagskráin er stöðugt að taka á sig skýrari mynd en hægt er að fylgjast með undirbúningi og kynna sér nánar allt um Írska daga á vef  hátíðarinnar,www....
Lesa meira

Nýr samstarfssamningur við Grundaskóla um fyrirkomulag umferðarfræðslu

Í gær voru undirritaðir nýir samstarfssamningar um fyrirkomulag umferðarfræðslu í grunnskólum landsins. Grundaskóli verður áfram leiðandi móðurskóli í verkefninu og miðstöð þróunar og nýbreytni. Skólinn mun leiða samstarf fjögurra leiðtogaskó...
Lesa meira

Enn fjölgar Skagamönnum

Ekkert lát virðist vera á fjölgun íbúa á Akranesi.  Það sem af er þessu ári hefur Akurnesingum fjölgað um 162 íbúa, sem er fjölgun um 2,72% og hafa íbúar á Akranesi aldrei verið fleiri frá upphafi og eru nú 6117 talsins. Mikil gróska er nú í ...
Lesa meira

Dagskrá hátíðarhalda 17. júní á Akranesi

Þjóðhátíðardagurinn verður viðburðaríkur á Akranesi í ár. Hátíðin verður með hefðubundnu sniði en aðalhátíðin verður haldin á Jaðarsbökkum.  Dagskráin hefst með þjóðlegum morgni á Safnasvæðinu í Görðum frá kl. 10:00 - 12:00.  Því er tilv...
Lesa meira

Vinnuskóli Akraness 2007

 Nú er sumarið loksins komið og Vinnuskóli Akraness kominn í fullan gang.  Vinnuskólinn er fyrir unglinga á aldrinum 14-16 ára auk þess sem 17 ára ungmenni starfa einnig í tengslum við hann.  Síðustu daga og vikur hefur undirbúningu...
Lesa meira

Undirbúningur samstarfs Fjölbrautaskóla Vesturlands og Háskólans í Reykjavík

Fyrr í þessari viku komu fulltrúar Háskólans í Reykjavík þau Jens Arnljótsson, verkefnisstjóri iðnfræðináms og Málfríður Þórarinsdóttir, sviðsstjóri frumgreinasviðs Háskólans í Reykjavík,  í heimsókn í Fjölbrautaskóla Vesturlands og áttu þau ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00