Fara í efni  

Fréttir

Leikskólinn Skátasel opnaði í dag

Birgir Daði Einarsson mætti fyrsturÍ dag opnaði nýr leikskóli á Akranesi, Skátasel við Skagabraut 29.  Leikskólinn Skátasel starfar tímabundið í húsnæði Skátafélags Akraness þar til nýr leikskóli við Ketilsflöt verður tilbúinn til notk...
Lesa meira

Fyrirhugaður flutningur fiskvinnslu HB Granda frá Reykjavík til Akraness

Sjávarútvegsfyrirtækið HB Grandi stefnir að því að reisa nýtt fiskiðjuver á Akranesi, sem verði tilbúið síðla árs 2009. Segir félagið á heimasíðu sinni, að þegar starfsemi í nýju húsi á Akranesi hefjist verði fiskvinnsla félagsins í Reykjavík lögð...
Lesa meira

Eykt hf. sækir um 50 ha landsvæði til byggingar á Akranesi

Byggingarfyrirtækið Eykt hf. hefur falast eftir 50 ha landi við Miðvog undir nýbyggingar.  Hugmyndir fyrirtækisins eru að  fyrirtækið kaupi á árinu 2007 framangreinda landspildu sunnan og austan við Miðvog af Akraneskaupstað. Þar myndi E...
Lesa meira

Símasambandslaust við tækni- og umhverfissvið

Enn er símasambandslaust við tækni- og umhverfissvið Akraneskaupstaðar  á Dalbraut, en samband er komið á við bæjarskrifstofurnar Stillholti. Viðgerð stendur yfir.  Hægt er að ná í starfsmenn í tölvupósti með því að velja nöfn þeirr...
Lesa meira

Fjölgun íbúa á Akranesi umfram landsmeðaltal

Frá árinu 1997 hefur verið veruleg fólksfjölgun á Akranesi.  Fjölgun hefur verið umfram landsmeðaltal sem nemur um 7,6%.  Fjölgun á Akranesi var frá árinu 1997 til 1. desember 21,54% en á landinu í heild sinni var fjölgun um 13,9%. Eins ...
Lesa meira

Tilboð í nýjan leikskóla við Ketilsflöt

Miðvikudaginn 1. ágúst voru opnuð tilboð í 1. áfanga nýs leikskóla við Ketilsflöt.  Tilboð bárust frá eftirfarandi aðilum: AV verktakar                 kr. &...
Lesa meira

Aukafundur hjá bæjarstjórn Akraness

Að kröfu þriggja bæjarfulltrúa hefur verið boðað til aukafundar í bæjarstjórn Akraness laugardaginn 28. júlí 2007 og hefst hann kl. 11:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18. Á fundi bæjarráðs Akraness þann 17. júlí s.l. lögðu þau Guðni Tryggvas...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Akranesi

Á fundi bæjarstjórnar Akraness sem haldinn var þann 12. júní 2007, var samþykkt deiliskipulagsbreyting á svæði hafnarinnar á Akranesi. Breytingin felst í því að lóðunum nr. 3-5 og 7 við Faxabraut verður skipt í þrjár lóðir og sameiginlegt athafnar...
Lesa meira

Útvarpsleikhúsið og bókasöfnin bjóða landsmönnum á forhlustun

Útvarpsleikhús Rásar 1 heldur frumsýningu á þjóðarvísu í samstarfi við hátt í 30 bókasöfn um allt land á fyrsta þætti 'svakamálaleikritsins' Mæju Spæju eftir Herdísi Egilsdóttur. Fluttur verður fyrsti hluti verksins á samhæfðum tíma á öllum lands...
Lesa meira

Noregur og Danmörk á Akranesvelli í dag kl. 16:00

Í dag kl. 16:00 mætast Danmörk og Noregur á Akranesvelli í úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna. Búast má við hörkubaráttu í leik þeirra því bæði liðin eiga möguleika á að komast í undanúrslit keppninnar.  Þjóðverjar hafa þegar tryggt s...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00