Fara í efni  

Fréttir

Samkomulag um endurbætur á klukkuturninum í Görðum

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að styrkja endurbætur á klukkuturninum í Görðum sem Sóknarnefnd Akraness hefur hug á að gera á þessu ári, með fjárframlagi að fjárhæð 2.5 milljónum króna sem viðurkenningu á menningarsögulegu verðmæti klukkuturnsin...
Lesa meira

Lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar

Í gærkvöldi fór fram í Vinaminni lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk sem hófst þann 16. nóvember.  Tólf nemendur úr Brekkubæjarskóla og Grundaskóla stigu þar á stokk og lásu upp texta í bundnu og óbundnu máli fyrir ...
Lesa meira

Sumarstörf 2007 - Vinnuskóli Akraness

Undirbúningur á starfsemi Vinnuskóla Akraness er í fullum gangi og hefur nú verið auglýst eftir starfsmönnum í störf leiðbeinenda (flokkstjóra), 2 leiðbeinendum í hálfa stöðu og þá aðeins á morgnana.  Einnig verður ráðið í starf traktorsmanns...
Lesa meira

Málefni innflytjenda tekin fyrir

Þann 21.mars næstkomandi verður haldið málþing um málefni innflytjenda á Vesturlandi í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík kl. 10:00 og mun því ljúka um kl. 14:00.  Leitast verður við að svara spurningunni: Hvernig hafa sveitarfélög, atvinnu...
Lesa meira

Nýr tónlistarskóli tekinn í notkun í sumar

Frá undirritun samnings um nýjan tónlistarskólaSl. föstudag var undirritaður samningur á milli Smáragarðs ehf. og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. um hluta fasteignarinnar Dalbraut 1 á Akranesi þar sem Tónlistarskólinn á Akranesi verðu...
Lesa meira

Kammerkórar kyrja saman

Kammerkór Vesturlands og Kammerkór Akraness halda sameiginlega tónleika á Akranesi, þriðjudaginn 13. mars kl. 20:00 í Vinaminni, safnaðarheimili Akraneskirkju. Kórarnir syngja sitt í hvoru lagi og síðan saman. Stjórnandi Kammerkórs Vesturlands er ...
Lesa meira

Samningur um tónlistarskóla undirritaður í dag

Í dag kl. 15:00 verður undirritaður samningur á milli Smáragarðs ehf. og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. um hluta fasteignarinnar Dalbraut 1 á Akranesi þar sem Tónlistarskólinn á Akranesi verður til húsa. Undirritunin fer fram í bæjarþingsa...
Lesa meira

Sameiginleg söfnun Rauða kross deilda á Vesturlandi

Helgina 2. og 3. mars 2007 gangast Rauða kross deildir á Vesturlandi fyrir söfnun í gáma sem sendur verður til vinadeildar svæðisins í Gambíu á næstu vikum. Rauða kross deildir á Vesturlandi hafa verið í vinadeildarsamstarfi við Western Divis...
Lesa meira

Frumkvöðull Vesturlands 2006

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi leitar eftir tilnefningum um einstaklinga sem eru þess verðir að hljóta sæmdarheitið Frumkvöðull Vesturlands 2006.  Leitað er að einstaklingi sem skarar fram úr í þróun nýrrar þjónustu, vöru eða viðburða í ...
Lesa meira

Menningarstyrkir afhentir

Við háðtíðlega athöfn í Safnaskálanum í Görðum s.l. fimmtudag voru afhentir fjölmargir styrkir að fjárhæð um 23 milljónir króna á vegum Menningarráðs Vesturlands. Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, afhenti styrkina sem voru vegna ýmissa áhugaver...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00