Fara í efni  

Fréttir

Aukafundur hjá bæjarstjórn Akraness

Að kröfu þriggja bæjarfulltrúa hefur verið boðað til aukafundar í bæjarstjórn Akraness laugardaginn 28. júlí 2007 og hefst hann kl. 11:00 í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18. Á fundi bæjarráðs Akraness þann 17. júlí s.l. lögðu þau Guðni Tryggvas...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi hafnarsvæðisins á Akranesi

Á fundi bæjarstjórnar Akraness sem haldinn var þann 12. júní 2007, var samþykkt deiliskipulagsbreyting á svæði hafnarinnar á Akranesi. Breytingin felst í því að lóðunum nr. 3-5 og 7 við Faxabraut verður skipt í þrjár lóðir og sameiginlegt athafnar...
Lesa meira

Útvarpsleikhúsið og bókasöfnin bjóða landsmönnum á forhlustun

Útvarpsleikhús Rásar 1 heldur frumsýningu á þjóðarvísu í samstarfi við hátt í 30 bókasöfn um allt land á fyrsta þætti 'svakamálaleikritsins' Mæju Spæju eftir Herdísi Egilsdóttur. Fluttur verður fyrsti hluti verksins á samhæfðum tíma á öllum lands...
Lesa meira

Noregur og Danmörk á Akranesvelli í dag kl. 16:00

Í dag kl. 16:00 mætast Danmörk og Noregur á Akranesvelli í úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna. Búast má við hörkubaráttu í leik þeirra því bæði liðin eiga möguleika á að komast í undanúrslit keppninnar.  Þjóðverjar hafa þegar tryggt s...
Lesa meira

Frakkland gegn Englandi á Akranesvelli í dag

Önnur umferð riðlakeppninnar í úrslitakeppni EM U19 landsliða kvenna fer fram í dag, föstudag.  Á Akranesvelli mætir Frakkland sem er efsta lið B-riðils, Englendingum og hefst leikurinn kl. 16:00.  Knattspyrnuáhugafólk er hvatt...
Lesa meira

Hreinsunarstarf sjálfboðaliða Seeds á Akranesi

Sjálfboðaliðar á vegum Seeds voru að störfum á Akranesi frá þriðja til sautjánda júlí.  Hópurinn vann m.a. að tiltekt og endurbótum á tjaldsvæði bæjarins, auk hreinsunarstarfs við strandlengju Krókalóns...
Lesa meira

Tilboð óskast í byggingu nýs leikskóla

Leikskólalóð við KetilsflötTækni-og umhverfissvið Akraneskaupstaðar hefur óskað eftir tilboðum í byggingu nýs  leikskóla á Akranesi. Um er að ræða1182 m2 timburhús á einni hæð og skal byggingunni skilað fullbúinni að utan og fokheldr...
Lesa meira

Orkuveitan styrkir útiljósmyndasýningu

Ingibjörg Valdimarsdóttir frá OR og Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri við undirritun samningsins sl. miðvikudag var undirritaður samstarfs- og styrktarsamningur Orkuveitu Reykjavíkur og Akraneskaupstaðar um útiljósmyndasýningu Friðþjófs...
Lesa meira

Írskir dagar - hátíð allra Skagamanna!

Írskir dagar verða haldnir með pompi og prakt á Akranesi dagana 6. - 8. júlí n.k. Dagskráin er stöðugt að taka á sig skýrari mynd en hægt er að fylgjast með undirbúningi og kynna sér nánar allt um Írska daga á vef  hátíðarinnar,www....
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00