Fara í efni  

Fréttir

Hreinsunardagar á Akranesi

Undanfarna daga hafa staðið yfir sérstakir hreinsunardagar á Akranesi, en það er umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar sem stendur fyrir átakinu.  Íbúar og eigendur fyrirtækja og stofnana eru hvattir til að taka vel til hendinni og láta ekki sitt ...
Lesa meira

Uppselt á söngleikinn Draumaleit

Nemendafélag Grundaskóla þakkar frábærar viðtökur á söngleiknum Draumaleit. Söngleikurinn hefur slegið ærlega í gegn og hafa nú um eitt þúsund gestir mætt á sýningu. Uppselt er á sýninguna í kvöld en hún átti að vera lokasýning. Fullt hefur verið ...
Lesa meira

Börn og umhverfi, námskeið fyrir ungmenni

Akranesdeild Rauða kross Íslands stendur fyrir námskeiðinu Börn og ungmenni en það er námskeið fyrir ungmenni á 12. aldursári og eldri.  Á námskeiðinu er farið í ýmsa þætti er varða umgengni og framkomu við börn. Fjallað er um árangursrí...
Lesa meira

Flutningur á aðveitustöð

Bæjarráð Akraneskaupstaðar hefur gert samkomulag við Orkuveitu Reykjavíkur um flutning á núverandi aðveitustöð sem undanfarna áratugi hefur staðið við Þjóðbraut.  Samningurinn gerir ráð fyrir að Orkuveita Reykjavíkur flytji aðveitustöðina að ...
Lesa meira

Fundur um þjóðlendumál

Búnaðarsamtök Vesturlands boða til opins fundar um þjóðlendumál, fimmtudaginn 26. apríl 2007 á Hótel Borgarnesi og hefst fundurinn kl. 13.00Dagskrá fundarins er sem hér segir:
Lesa meira

Grundaskóli frumsýnir söngleikinn Draumaleit

Miðvikudaginn 25. apríl verður nýr söngleikur frumsýndur í Bíóhöllinni á Akranesi. Söngleikurinn Draumaleit er þriðji frumsamdi söngleikurinn sem Grundaskóli setur upp. Fyrir hefur skólinn sett upp söngleikina Frelsi og Hunangsflugur og Villiketti...
Lesa meira

Sýningin ,,Á fermingardaginn" í Kirkjuhvoli

Ljósmyndasafn Akraness hefur opnað sýninguna Á fermingardaginn í Listasetrinu Kirkjuhvoli. Þema sýningarinnar er fermingarljósmyndir og má sjá þróun þeirra frá fyrri hluta 20. aldar til dagsins í dag. Elsta fermingarmyndin er frá 1919 en...
Lesa meira

Akranesbær eignast hlut í Lánasjóði sveitarfélaga ohf

Nýverið var stofnað hlutafélag um rekstur og eignir Lánasjóðs sveitarfélaga sem rekinn hefur verið undanfarin ár sem sjálfstæð stofnun í eigu sveitarfélaga. Ákveðið var að stofna hlutafélagið með hlutafé að fjárhæð 5 milljarðar króna,  sem sk...
Lesa meira

Vortónleikar Skólahljómsveitar Akraness 12. apríl

Skólahljómsveit Akraness heldur að venju sína  árlegu vortónleika sem verða að þessu sinni fimmtudaginn 12. apríl kl. 20:00 á sal Fjölbrautaskólans. Þema tónleikanna að þessu sinni er tónlist sem oft er kennd við Suður Ameríku þ.e. ýmisskonar...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00