Fara í efni  

Fréttir

Akraneskaupstaður sækir um byggðakvóta

Bæjarráð hefur samþykkt að fela bæjarstjóra að sækja um byggðakvóta í samræmi við auglýsingu sjávarútvegsráðuneytis til sveitarstjórna. Akranes hefur orðið fyrir verulegri skerðingu á lönduðum afla á liðnu fiskveiðiári og ber þar hæst minnkun á la...
Lesa meira

Alþingiskosningar 2007

Akraneskaupstaður bendir kjósendum á Akranesi á að viðmiðunardagur kjörskrár vegna alþingiskosninga er 5. apríl nk.  Kjördagur er 12. maí n.k. en til  að uppfylla skilyrði um kjörgengi á Akranesi þarf að vera tryggt að viðkomandi sé með ...
Lesa meira

Bæjarráð fagnar áhuga Faxaflóahafna um framkvæmdir við Sundabraut

Bæjarráð Akraness fagnar samþykkt stjórnar Faxaflóahafna sf. um að fyrirtækið sé reiðubúið til að fjármagna framkvæmdir við Sundabraut.  Eitt af markmiðum sveitarfélaganna, sem standa að Faxaflóahöfnum sf., var að stuðla að gerð Sundabrautar ...
Lesa meira

Nemendur Grundaskóla sigruðu skólahreystikeppni

Nemendur Grundaskóla komu sáu og sigruðu í úrslitum skólahreysti í gær, fimmtudag. Keppnin fór fram í íþróttamiðstöðinni í Borgarnesi og sendu 10 skólar lið til keppni. Skólarnir voru héðan frá Akranesi í Búðardal og norður í Húnaþing. Fulltrúar o...
Lesa meira

Tilkynningar um vanskil hjá Bókasafni Akraness

Lánþegar hjá Bókasafni Akraness eru vinsamlegast beðnir að athuga að frá og með 1. apríl n.k. fá þeir sem hafa skráð netfangið sitt hjá bókasafninu allar tilkynningar um vanskil sendar í tölvupósti. Þeir sem eru ekki með netfang skráð hjá saf...
Lesa meira

Samkomulag um endurbætur á klukkuturninum í Görðum

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að styrkja endurbætur á klukkuturninum í Görðum sem Sóknarnefnd Akraness hefur hug á að gera á þessu ári, með fjárframlagi að fjárhæð 2.5 milljónum króna sem viðurkenningu á menningarsögulegu verðmæti klukkuturnsin...
Lesa meira

Lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar

Í gærkvöldi fór fram í Vinaminni lokaathöfn Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk sem hófst þann 16. nóvember.  Tólf nemendur úr Brekkubæjarskóla og Grundaskóla stigu þar á stokk og lásu upp texta í bundnu og óbundnu máli fyrir ...
Lesa meira

Sumarstörf 2007 - Vinnuskóli Akraness

Undirbúningur á starfsemi Vinnuskóla Akraness er í fullum gangi og hefur nú verið auglýst eftir starfsmönnum í störf leiðbeinenda (flokkstjóra), 2 leiðbeinendum í hálfa stöðu og þá aðeins á morgnana.  Einnig verður ráðið í starf traktorsmanns...
Lesa meira

Málefni innflytjenda tekin fyrir

Þann 21.mars næstkomandi verður haldið málþing um málefni innflytjenda á Vesturlandi í félagsheimilinu Klifi, Ólafsvík kl. 10:00 og mun því ljúka um kl. 14:00.  Leitast verður við að svara spurningunni: Hvernig hafa sveitarfélög, atvinnu...
Lesa meira

Nýr tónlistarskóli tekinn í notkun í sumar

Frá undirritun samnings um nýjan tónlistarskólaSl. föstudag var undirritaður samningur á milli Smáragarðs ehf. og Fasteignafélags Akraneskaupstaðar slf. um hluta fasteignarinnar Dalbraut 1 á Akranesi þar sem Tónlistarskólinn á Akranesi verðu...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00