Fara í efni  

Fréttir

Sameiginleg söfnun Rauða kross deilda á Vesturlandi

Helgina 2. og 3. mars 2007 gangast Rauða kross deildir á Vesturlandi fyrir söfnun í gáma sem sendur verður til vinadeildar svæðisins í Gambíu á næstu vikum. Rauða kross deildir á Vesturlandi hafa verið í vinadeildarsamstarfi við Western Divis...
Lesa meira

Frumkvöðull Vesturlands 2006

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi leitar eftir tilnefningum um einstaklinga sem eru þess verðir að hljóta sæmdarheitið Frumkvöðull Vesturlands 2006.  Leitað er að einstaklingi sem skarar fram úr í þróun nýrrar þjónustu, vöru eða viðburða í ...
Lesa meira

Menningarstyrkir afhentir

Við háðtíðlega athöfn í Safnaskálanum í Görðum s.l. fimmtudag voru afhentir fjölmargir styrkir að fjárhæð um 23 milljónir króna á vegum Menningarráðs Vesturlands. Samgönguráðherra, Sturla Böðvarsson, afhenti styrkina sem voru vegna ýmissa áhugaver...
Lesa meira

Breyting á leiðarkerfi Strætó

Frá og með föstudeginum 23. febrúar verða gerðar breytingar á leiðakerfi Strætó, þannig að endastöð vagnsins verður í nýrri Upplýsingamiðstöð Akraneskaupstaðar við Kirkjubraut 8-10.  Ný akstursleið verður einnig tekin upp, þannig að ekið verð...
Lesa meira

Byggingaskýrsla Akraness árið 2006

Árið 2006 var það stærsta í byggingum hingað til á Akranesi.  359 íbúðir voru í byggingu á árinu miðað við 257 íbúðir á árinu 2005.  Framkvæmdir hófust við 145 nýjar íbúðir á árinu. Verslunar- og iðnaðar...
Lesa meira

Öskudagurinn 2007

Dagskrá Öskudagsins á Akranesi verður með hefðbundnu sniði en hún er skipulögð af starfsmönnum Arnardals og foreldrafulltrúum grunnskólanna.  Kötturinn verður sleginn úr tunnunni á Akratorgi kl. 14:00, Öskudagsball fy...
Lesa meira

Skagamenn orðnir sexþúsund!

Gísli bæjarstjóri, ánægðir foreldrar og Skagamaður nr. 6.000Aðfaranótt þriðjudagsins 6. febrúar sl. kom sexþúsundasti Akurnesingurinn í heiminn en þá fæddist hárprúð og falleg lítil stúlka á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Þessi tímamóta-Skagamaðu...
Lesa meira

Upplýsingamiðstöð um málefni útlendinga sett á stofn

Sveinborg Kristjánsdóttir, sviðsstjóri fjölskyldusviðs og Lárus Guðjónsson, formaður Akranesdeildar RKÍSamningur um þjónustu við útlendinga með lögheimili á Akranesi var undirritaður síðastliðinn föstudag, en Akraneskaupstaður hefur gert ...
Lesa meira

Nú fer hver að verða síðust !

Eins og fram hefur komið á vef Akraneskaupstaðar mun Atvinnumálanefnd í samvinnu við IMPRU Iðntæknistofnun standa fyrir námskeiðinu Brautargengi sem byrjar um miðjan febrúar.  Brautargengi er sérsniðið námskeið fyrir athafnakonur sem hafa við...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00