Fara í efni  

Fréttir

Ný lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað staðfest

Dóms- og kirkjumálaráðuneytið hefur staðfest nýja lögreglusamþykkt fyrir Akraneskaupstað og hefur hún verið auglýst í Stjórnartíðindum lögum samkvæmt.  Bæjarstjórn samþykkti fyrr á árinu að fela starfshópi sem skipaður var fulltrúum frá Akran...
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar - Ábendingar óskast!

 Ágætu Akurnesingar! Umhverfisnefnd Akraness er að undirbúa veitingu umhverfisviðurkenninga á Akranesi og leitar til bæjarbúa eftir ábendingum um garða / lóðir einbýlishúsa, fjölbýlishúsa, fyrirtækja og stofnana. Ábendingar þurfa að berast fy...
Lesa meira

Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra

Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og Frjálslyndi flokkurinn á Akranesi hafa gert með sér málefnasamning fyrir kjörtímabilið 2006 - 2010.  Samningurinn, sem  er í 12 töluliðum, tekur á þeim helstu verkefnum og markmiðum sem flokkarnir eru ...
Lesa meira

Gáma opin lengur á mánudögum

Bæjarráð Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi sínum sl. föstudag að lengja opnunartíma í GÁMU á mánudögum þannig að frá og með deginum í dag verður opið til kl. 20:00 í staðinn fyrir kl. 19:00. Þessi tilhögun verður í gildi út ágústmánuð.
Lesa meira

Góðir gestir heimsækja Skagann!

Þessa dagana er gestkvæmt á Akranesi ef svo mætti að orði komast. Í dag kemur hið rómaða knattspyrnulið "KF Nörd" í heimsókn á Skagann til æfinga og keppni, enda er Akranes vagga knattspyrnu á Íslandi og því ekki annað hægt en að kynna okkar ...
Lesa meira

Fundir bæjarráðs Akraness

Vegna sumarleyfa hafa síðustu tveir reglulegir fundir bæjarráðs Akraness verið felldir niður, en ákveðið hefur verið að næsti fundur bæjarráðs verði haldinn föstudaginn 21. júlí n.k. og hefst hann kl. 12:00.   
Lesa meira

Að loknum Írskum dögum

Rauðhærðasti Íslendingurinn, Steinar Ólafsson (lengst til hægri) ásamt þeim með rauðasta skeggið og þeirri yngstu með rautt hár, sem heitir reyndar Þula Glóð! (Mynd: Hilmar Sigvaldason)Írskir dagar, sem haldnir voru um liðna helgi fóru ek...
Lesa meira

Umræður á vef Akraneskaupstaðar - að gefnu tilefni

Umræður hér á vef Akraneskaupstaðar hafa verið líflegar undanfarnar vikur, en þar hafa umræður um nýafstaðnar sveitarstjórnarkosningar og nú síðast Írska daga verið hvað fyrirferðarmestar. Þessi umræðuvefur var á sínum tíma settur af sta...
Lesa meira

Mögnuð dagskrá Írskra daga um helgina

Mikið verður um að vera á Akranesi um helgina en dagskrá Írskra daga er full af skemmtilegum og áhugaverðum viðburðum fyrir alla fjölskylduna. Þá stefnir í að veðurguðirnir ætli að vinna með Skagamönnum þetta árið svo útlit er fyrir skemmtil...
Lesa meira

Aðstaða bætt á tjaldsvæði bæjarins í Kalmansvík

Að undanförnu hefur verið unnið að lagfæringu á aðstöðu á tjaldsvæði bæjarins í Kalmansvík, en bæjarráð samþykkti nýverið að leggja allt að 1,5 m.kr. til viðgerða á húsi, uppsetningu skjólgirðingar við hús og fyrir sorp og losunaraöstöðu fyrir húsb...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00