Fara í efni  

Fréttir

Samstarfsverkefni leik- og grunnskóla

  Brúum bilið, samstarfsverkefni leik- og grunnskóla á Akranesi, hefur staðið yfir í vetur eins og sl. ár.  Markmiðið með verkefninu er m.a. að stuðla að vellíðan og öryggi barna við að fara úr leikskóla í grunnskóla.  Gagnkvæmar ne...
Lesa meira

Bæjarráð úthlutar lóð undir fiskmarkað

Bæjarráð hefur samþykkt að úthluta Faxaflóahöfnum sf lóðina nr. 3 við Faxabraut undir fiskmarkað.  Faxaflóahafnir hafa hug á því að byggja tveggja hæða hús um 400m2 að grunnfleti þar sem fiskmarkaður verður staðsettur á neðri hæð hússins, en ...
Lesa meira

Framtíðarskipulag öldrunarmála á Akranesi

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að stefnumörkun sú er kemur fram í skýrslu starfshóps um framtíðarskipulag öldrunarmála verði grundvöllur heildstæðrar öldrunarstefnu Akraneskaupstaðar til næstu ára. Í framtíðarskipulagi öldrunarmála er gert ráð f...
Lesa meira

Íþrótta- og tómstundaskóli fyrir börn

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að haustið 2006 verði stofnaður íþrótta og tómstundaskóli fyrir 1. og 2. bekk grunnskólanema.  Stefnt verði að því að íþróttaæfingar og tómstundastarf verði fært fyrr á daginn og tekið mið af því við gerð stun...
Lesa meira

Stækkun Garðasels og bygging nýs leikskóla við Ketilsflöt

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að nú þegar verði hafist handa við undirbúning að hönnun á endurbættri starfsmannaaðstöðu og byggingu tveggja viðbótardeilda við leikskólann Garðasel og stefnt verði að því að þær verði teknar í notkun á næsta ári,...
Lesa meira

Tónleikar Þjóðlagasveitarinnar

Þjóðlagaveit Tónlistarskólans hefur að undanförnu æft stíft fyrir sýningu sveitarinnar í Bíóhöllinni. Sýningar þeirra s.l. ár hafa vakið mikla athygli og er þessi örugglega mjög spennandi, en S. Ragnar Skúlason kennari hefur sett hana saman úr ljó...
Lesa meira

Stór áfangi í ökukennslumálum landsmanna

Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri á Akranesi, Guðbrandur Bogason, formaður Ökukennarafélags Íslands og Sturla Böðvarsson samgönguráðherra undirrituðu svohljóðandi yfirlýsingu í húsnæði Ökukennarafélags Íslands fyrr í dag:  "Ökukennarafélag Í...
Lesa meira

Akraneskaupstaður kaupir húsnæði undir bóka- og skjalasafn

Bæjarráð Akraness hefur samþykkt að kaupa 1300 m2 húsnæði af Smáragarði ehf.  í nýrri verslunarmiðstöð sem verið er að byggja á svokölluðum Miðbæjarreit.  Samkvæmt bókun bæjarráðs er sérstök áhersla lögð á að auka öryggi safngripa og auk...
Lesa meira

Stórtónleikar Kirkjukórs Akraness á föstudaginn

Eins og sjá má, ríkir gleði á æfingum Kirkjukórs Akraness. Sveinn Arnar Sæmundsson í hópi "stúlkna" úr altrödd kórsins Nú standa fyrir dyrum vortónleikar Kirkjukórs Akraness og verða þeir haldnir föstudagskvöldið 21. apríl í safnaðar...
Lesa meira

Ársreikningur 2005 lagður fram í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Akraness fjallaði um á fundi sínum í gær um ársreikning kaupstaðarins fyrir árið 2005.  Ársreikningurinn sýnir styrka fjárhagsstöðu kaupstaðarins um síðustu áramót.  Helstu niðurstöður reikningsins voru að heildartekjur voru ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00