Fara í efni  

Fréttir

Lóðum í nýjum klasa í Skógahverfi úthlutað á haustdögum

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 30. mars að fela skipulags- og umhverfisnefnd að láta nú þegar hefja skipulagsvinnu við nýjan klasa í Skógahverfi.  Bæjarráð samþykkti að klasinn sem verði tekinn til skipulags verði staðsettur sem næst G...
Lesa meira

Vertu töff - vímulaus

Nú stendur yfir forvarnarvika þar sem boðið er upp á góða skemmtun og fræðslu. Dagskráin er samvinnuverkefni margra aðila s.s. NFFA, Hvíta hússins, Arnardals, Íþróttamiðstöðvarinnar að Jaðarsbökkum og IA. Oddfellow hreyfingin styrkir framtakið.&nb...
Lesa meira

Árshátíð Grundaskóla dagana 29. - 30. mars

Dagana 29.-30. mars verður mikið um að vera í Grundaskóla en þá verður árshátíð skólans haldin.  Öll börn í 1. ? 6. bekk fá tækifæri til að koma fram og tjá sig. Eldri nemendur krydda síðan árshátíðina á einn eða annan hátt. Börnin hafa veri...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness fundar á morgun

1009. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð, þriðjudaginn 28. mars 2006 og hefst hann kl. 17:00.  Útvarpað er frá bæjarstjórnarfundum á FM 95,0   Bæjarmálafundir stjórnmálaflokkanna verð...
Lesa meira

61 einbýlishúsalóð úthlutað í Skógahverfi á Akranesi

Bæjarráð Akraness úthlutaði á fundi sínum í dag 61 einbýlishúsalóð í Skógahverfi á Akranesi.  Mjög mikil eftirspurn hefur verið eftir lóðum á Akranesi og bárust alls 198 umsóknir um lóðirnar.  Lóðirnar voru auglýstar með fyrirvara um end...
Lesa meira

Aðalskipulag Akraness 2005 - 2017

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur samþykkt tillögu að aðalskipulagi Akraness 2005 ? 2017. Tillagan var auglýst og lá frammi til kynningar á skrifstofum Akraneskaupstaðar að Stillholti 16 ? 18, skrifstofu tækni- og umhverfissviðs kaupstaðarins að...
Lesa meira

Gott að fá að tjá sig - við höfum áhrif

Nemendafélag Grundaskóla (NFG) stóð fyrir fyrsta formlega málþingi nemendafélagsins fimmtudaginn 16. mars s.l.  Á málþinginu komu saman kjörnir fulltrúar nemenda í 8. ? 10. bekk og ræddu málin. Alls voru 20 fulltrúar á þinginu. Á síðustu viku...
Lesa meira

Auglýsing um sveitarstjórnarkosningar 2006

Félagsmálaráðuneytið hefur birt auglýsingu um sveitarstjórnarkosningar sem fara fram laugard. 27. maí 2006.  Frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar er til kl. 12:00 á hádegi 6. maí 2006. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hefst 3...
Lesa meira

Mikil eftirspurn eftir byggingarlóðum á Akranesi

Umsóknarfrestur eftir byggingalóðum í 1. áfanga Skógahverfis er nú liðinn, en auglýst var eftir umsóknum í 61 einbýlishúsalóð og 11 par- og raðhúsalóðir, samtals 94 íbúðir.  Lóðirnar voru auglýstar með fyrirvara um endanlega staðfestingu deil...
Lesa meira

Bæjarstjórn samþykkti jafnréttisstefnu fyrir Akraneskaupstað

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 14. mars s.l. jafnréttisstefnu Akraneskaupstaðar 2006 - 2007.  Jafn réttur kvenna og karla er varinn í stjórnarskrá Íslands sem og fjölmörgum mannréttindasáttmálum sem Ísland hefur undirritað ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00