Fara í efni  

Fréttir

Opinn kynningarfundur um nýtt deiliskipulag 1. áfanga Skógarhverfis

Skipulags- og umhverfisnefnd hefur ákveðið að efna til opins kynningarfundar um tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Skógarhverfi 1. áfanga.  Fundurinn verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16-18, 3. hæð, fimmtudaginn 9. mars n.k. og he...
Lesa meira

Fráveitumálum á Akranesi komið í fullkomið horf

Samningur Akraneskaupstaðar og Orkuveitu Reykjavíkur frá 15. desember s.l. um fráveitumál sem m.a. felur í sér uppbyggingu hreinsistöðva á næstu þremur árum er tímamótasamningur í  umhverfismálum hér á Akranesi. Með þeim aðgerðum verður fráve...
Lesa meira

Reglur um sérstakar húsaleigubætur samþykktar í bæjarstjórn

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 14. febrúar s.l. reglur um sérstakar húsaleigubætur og gilda þær frá 15. febrúar 2006.  Þessar húsaleigubætur eru ætlaðar þeim fjölskyldum og einstaklingum sem ekki eru á annan hátt færir um að sjá sér fyri...
Lesa meira

Laus kennslustofa sett upp við Garðasel

GarðaselÁ fundi sínum hinn 16. febrúar sl. fól bæjarráð Helgu Gunnarsdóttur, sviðsstjóra fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs að undirbúa uppsetningu á lausri kennslustofu við leikskólann Garðasel en í minnisblaði sínu til bæjarráðs hafði He...
Lesa meira

Umhverfisráðherra heimsækir Brekkubæjarskóla

Umhverfisráðherra með nemendum BrekkubæjarskólaSigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra heimsótti í gær Brekkubæjarskóla ásamt fríðu föruneyti. Fengu þau góðar móttökur nemenda sem sungu hátt og snjallt fyrir ráðherrann. Auk þess v...
Lesa meira

Opið Ljósleiðaranet - forskot inn í framtíðina

Akraneskaupstaður er í samvinnu með Orkuveitu Reykjavíkur um lagningu opins ljósleiðaranets á Akranesi eins og kunnugt er. Síðastliðin föstudag fór fram kynning á opnu ljósleiðaraneti í ráðstefnusal Orkuveitu Reykjavíkur. Guðmundur Þóroddsson, for...
Lesa meira

Nýr umferðarvefur vígður í Grundaskóla

Samgönguráðherra opnar umferðarvefinnSturla Böðvarsson, samgönguráðherra vígði í dag nýjan umferðarvef fyrir íslenska grunnskóla. Umferðarvefurinn er þróunarverkefni sem hefur verið unnið af starfsmönnum og nemendum Grundaskóla í samvinnu ...
Lesa meira

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs hættir.

Sólveig ReynisdóttirSólveig Reynisdóttir, sem starfað hefur sem sviðsstjóri fjölskyldusviðs hjá Akraneskaupstað í um tuttugu ár, hefur ákveðið að segja starfi sínu lausu frá og með 1. febrúar s.l. Sólveig mun taka við starfi f...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir tillögu Launanefndar sveitarfélaga um launahækkanir.

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum í dag að hækka laun í samræmi við tillögur Launanefndar sveitarfélaga um hækkun launa til leikskólakennara og starfsmanna sveitarfélagsins sem taka laun skv. samningi við Samflot bæjarstarfsmanna og S...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00