Fara í efni  

Fréttir

Útvarp Akranes FM 95,0

Útvarp Akranes er orðinn fastur liður í jólaundirbúningi bæjarbúa og verður nú sem undanfarin 18 ár starfrækt á vegum Sundfélags Akraness fyrstu helgina í desember, 1. til 3. desember.  Útvarpað verður frá kl. 13 á föstudegi til kl. 16 á sun...
Lesa meira

Tillaga um umhverfisátak

Í tillögum að fjárhagsáætlun 2007 gerir bæjarstjórn Akraness ráð fyrir að leggja til sérstakt framlag sem nemur 1. milljón krónur til að standa fyrir umhverfisátaki á árinu 2007. Umhverfisnefnd er falið að leggja tillögur fyrir bæjarráð um ráðstöf...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2007 lögð fram

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2007 var lögð fram í bæjarstjórn þriðjudaginn  28. nóvember s.l.  Áætlunin er nú unnin á svipuðum tíma og fyrri ár og er stefnt að því að endanleg afgreiðsla fari fram þ...
Lesa meira

Tillaga um þjónustusamninga

Í tillögum að fjárhagsáæltun ársins 2007 gerir bæjarstjórn Akraness ráð fyrir að fela tækni- og umhverfissviði að útbúa útboðsgögn þar sem gert verði ráð fyrir að bjóða út ýmis skilgreind verkefni í viðhaldsmálum gatna og gangstétta, umhverfismála...
Lesa meira

Tillaga um háttvísiverðlaun í skólum

Í tillögum að fjárhagsáætlun ársins 2007 gerir bæjarstjórn Akraness ráð fyrir að ráðstafa kr. 300.000.- til úthlutunar háttvísiverðlauna í grunn- og framhaldsskólum Akraneskaupstaðar. Veita skal verðlaun vegna háttvísi til eins nemenda að fjárhæð ...
Lesa meira

Tillaga um umönnunargreiðslur til foreldra

Í tillögum bæjarstjórnar Akraness vegna fjárhagsáætlunar ársins 2007 er gert ráð fyrir mánaðarlegum greiðslum að fjárhæð kr. 30.000.- til foreldra með ungbörnum frá því að fæðingarorlofi lýkur að tveggja ára aldri eða þegar viðkomandi barn hefur a...
Lesa meira

Ljósin tendruð á laugardaginn

Laugardaginn 2. desember kl. 16:00 verða ljósin tendruð á jólatrénu á Akratorgi. Jólatréð er gjöf Tönder, vinabæjar Akraness í Danmörku.  Fulltrúi frá Norrænafélaginu á Akranesi afhendir tréð og mun Gísli S. Einarsson, bæjarstjóri, veita því ...
Lesa meira

Jólatónleikar Skólahljómsveitar Akraness

Skólahljómsveit Akraness heldur sína árlegu jólatónleika á sal Fjölbrautaskóla Vesturlands sunnudaginn 3. desember kl.15. Á tónleikunum mun sveitin m.a. flytja kafla úr ?Myndir á sýningu? og Pétur og Úlfinn. Sögumaður verður Hallgrímur Ólafsson st...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur í dag

Fundur í bæjarstjórn Akraness verður haldinn í dag, þriðjudaginn 28. nóvember kl. 17:00 í bæjarþingsalnum Stillholti 16-18.  Á dagskrá fundarins er m.a. fyrri umræða um fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2007. Útvarpað verður frá fun...
Lesa meira

Opnun tilboða í bankaviðskipti

Opnun tilboða í bankaviðskipti Akraneskaupstaðar fór fram á bæjarskrifstofunni á Akranesi í dag að viðstöddum fulltrúum allra bankastofnana á Akranesi, fulltrúum bæjarstjórnar ásamt bæjarstjóra, bæjarritara og fjármálastjóra.  
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00