Fara í efni  

Fréttir

Nýárskveðjur

Bæjarskrifstofan verður lokuð þriðjudaginn  2. janúar n.k. vegna hefðbundinnar tiltektar og undirbúnings á nýju ári. Við óskum Akurnesingum og lesendum öllum farsældar á nýju ári með þökkum fyrir árið sem er að líða.&...
Lesa meira

Áramótabrenna á gamlárskvöld

Á gamlárskvöld býður Björgunarfélag Akraness til áramótabrennu í landi Kross í Hvalfjarðarsveit skammt innan við Akranes. Kveikt verður í brennunni kl. 20:30 stundvíslega og er ljóst að þarna verður um myndarlegan bálköst að ræða því hleðsla brenn...
Lesa meira

Samningum við Hvalfjarðarsveit sagt upp

Samkvæmt viljayfirlýsingu sem gerð var samhliða undirritun samninga á milli Akraneskaupstaðar og sveitarfélaganna sunnan Skarðsheiðar þann 12. maí 2006 var m.a. gert ráð fyrir viðræðum, að afloknum sveitarstjórnarkosningum, um nánara og víðtækara ...
Lesa meira

Samvera barna og foreldra um hátíðirnar

Desember er mánuður vökunátta og prófa, stress og jólaundirbúnings, spennufalls og afslöppunar; hversdagurinn breytir um takt og getur orðið erfiður börnum, unglingum og foreldrum. Til að skapa jafnvægi er samvera fjölskyldunnar því mikilvæg ...
Lesa meira

Á jólum 2006

Bæjarstjórn og starfsmenn Akraneskaupstaðar senda öllum íbúum bæjarins svo og öðrum landsmönnum  bestu jólakveðjur með óskum um farsæld og frið á jólum, um áramót og á komandi ári.  Í pistli Gísla S. Einarssonar, bæjarstjóra, segir m.a.:...
Lesa meira

Jólasveinar á bókasafninu

Margir íbúar Akraness leggja leið sína í bókasafnið í desember til að fá lánaðar nýjar bækur eða önnur safngögn.  Nú eru jólasveinarnir að tínast til byggða og hefur Bókasafn Akraness  fengið unga listakonu á Akranesi Sylvíu Dröfn B...
Lesa meira

Jólatónleikar Kirkjukórsins

Sunnudagskvöldið 17. desember heldur Kirkjukór Akraness sína árlegu jólatónleika. Að þessu sinni verða þeir haldnir í Akraneskirkju. Á efnisskránni verða jólalög frá ýmsum löndum í fögrum útsetningum. Meðal annars verður stór hluti efnisskrárinnar...
Lesa meira

Starf verkefnisstjóra æskulýðs- og forvarnarmála

Umsóknarfrestur um starf verkefnisstjóra æskulýðs- og forvarnarmála rann út 8. desember s.l. Alls bárust 10 umsóknir og framundan er ferli þar sem unnið verður úr umsóknum.  Umsækjendur eru:  Erna Hafnes Magnúsdóttir, Gunnar Kristinn Þór...
Lesa meira

Akraneskaupstaður styrkir MND félagið á Íslandi

Jón Pálmi bæjarritari og Guðjón Sigurðsson Bæjaryfirvöld á Akranesi hafa ákveðið að veita MND félaginu á Íslandi styrk að fjárhæð kr. 150.000.-  Félagið vinnur mikilvægt starf við að aðstoða veika einstaklinga sem fengið hafa MND sjúkd...
Lesa meira

Ályktun bæjarstjórnar Akraness um samgöngumál

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á fundi bæjarstjórnar Akraness 12. desember s.l. ?Bæjarstjórn Akranesskaupstaðar  skorar á Alþingi og ríkisstjórn að tryggja nú þegar fjármuni til að tvöfölda þjóðveginn um Kjalarnes og undirbúa stækkun Hvalf...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00