Fara í efni  

Fréttir

Grundaskóli móðurskóli umferðarfræðslu

Grundaskóli á Akranesi verður móðurskóli á sviði umferðarfræðslu hér á landi.  Samningur þess efnis milli Umferðarstofu og Grundaskóla var undirritaður á sal skólans 28. september sl. að viðstöddum samgönguráðherra, Sturlu Böðvarssyni og fjöl...
Lesa meira

Umhverfisviðurkenningar afhentar

Nýlega veitti skipulags- og umhverfisnefnd umhverfisviðurkenningar fyrir vel snyrta garða og umhverfi við einbýlishús, fjölbýlishús og fyrirtæki á Akranesi.  Þær eignir sem voru tilnefndar að þessu sinni voru: Fyrir sérbýli:  Jörund...
Lesa meira

Úthlutun lóða við Skógarflöt

Á bæjarráðsfundi á Akranesi í dag var að viðstöddum sýslumanni dregið úr umsóknum um lóðir við Skógarflöt. Á svæðinu er gert ráð fyrir 16 lóðum fyrir einbýlishús og 6 lóðum fyrir parhús (12 lóðir).  Lóðirnar voru auglýstar lausar til umsóknar...
Lesa meira

Úthlutun lóða við Skógarflöt á morgun

Bæjarráð mun á fundi sínum á morgun úthluta lóðum við Skógarflöt í Flatahverfi, klasa 7-8, en lóðirnar voru auglýstar lausar til umsóknar með umsóknarfresti til 23. sept. s.l.  Alls bárust 134 umsóknir þar af 25 um parhúsalóð.  Við úthlu...
Lesa meira

Guðmundur Páll Jónsson bæjarstjóri frá 1. nóvember n.k.

Guðmundur Páll JónssonGísli Gíslason bæjarstjóri á Akranesi hefur verið ráðinn í starf hafnarstjóra Faxaflóahafna s.f. og hefur bæjarstjórn Akraness samþykkt að ráða Guðmund Pál Jónsson í starf bæjarstjóra á Akranesi frá og með 1. nóvember n...
Lesa meira

Nýr vefur Tónlistarskólans á Akranesi

Nýr vefur Tónlistarskólans á Akranesi hefur nú litið dagsins ljós.  Vefurinn mun í framtíðinni vera iðandi af lífi og uppfullur af ýmsum upplýsingum um tónlist og tónlistarlíf. Hægt verður&...
Lesa meira

Gísli Gíslason hættir sem bæjarstjóri á Akranesi

 Gísli Gíslason hættir sem bæjarstjóri á Akranesi og tekur við starfi hafnarstjóra Faxaflóahafna s.f. Hafnarstjórn Faxaflóahafna sf. samþykkti einróma á fundi sínum í morgun að ráða Gísla Gíslason, bæjarstjóra á Akranesi, sem hafnarstjóra frá...
Lesa meira

Endurhæfingarsmiðja tekur til starfa

Í gær var Endurhæfingarsmiðja sett formlega í Hvíta húsinu á Akranesi. Markmið Endurhæfingarsmiðju er að gefa einstaklingum sem búa við skerta vinnugetu tækifæri til að komast aftur út í atvinnulífið. Endurhæfingin byggir á heilbrigðissjónarmiðum,...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun endurskoðuð

Bæjarráð hefur samþykkt endurskoðun fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar fyrir árið 2005.  Á fundi bæjarráðs þann 22. september gerði bæjarstjóri grein fyrir helstu atriðum endurskoðunarinnar, en þar kom fram m.a. að tekjur af útsvari og gatnag...
Lesa meira

Afhending styrks úr Húsverndunarsjóði

F.v. Björn Guðmundsson formaður byggingarnefndar, Gísli Breiðfjörð Árnason og Jórunn SigtryggsdóttirJórunn Sigtryggsdóttir og Gísli Breiðfjörð Árnason tóku á mánudag á fundi byggingarnefndar við ávísun að fjárhæð 600 þús. kr. en það ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00