Fara í efni  

Fréttir

Vinningshafar í lukkuleik MRA

Markaðsráð Akraness stóð fyrir lukkuleik á Írskum dögum fyrir viðskiptavini verslana og þjónustuaðila á Akranesi. Þeim gafst kostur á að setja nafn sitt í pott og áttu þar með möguleika á að vinna allt að 50 þúsund króna gjaf...
Lesa meira

Safnasvæðið vinsælt umfjöllunarefni fjölmiðla

Kútter Sigurfari er eitt helsta tákn safnasvæðisins á Akranesi.Jón Allansson, forstöðumaður Safnasvæðins á Akranesi, var á dögunum fenginn til þess að mæta í beina útsendingu hjá Útvarpi Sögu í þeim tilgangi að segja frá Safnasvæðinu o...
Lesa meira

Úrslit í Kengúrunni 2005

Á Írskum dögum um síðustu helgi var í fyrsta sinn haldin keppni í trampolínlistum. Þær Valgerður Valsdóttir og Sigrún Guðnadóttir, þjálfarar hjá Fimleikafélagi Akraness, sáu um dómgæslu. Úrslit voru tilkynnt á aðalsviðinu ...
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar á Skagaverstúni

Starfsmenn Skagatorgs ehf. hófust í gær handa við að girða af svæði á Skagaverstúni þar sem á næstu mánuðum mun rísa íbúðarhúsnæði. Húsið er annað tveggja sem byggt verður á túninu auk verslunarmiðstöðvar, en ætlunin er að framkvæmdunum verði...
Lesa meira

Listaverk til minningar um Þorgeir Jósefsson afhjúpað

Í gær var afhjúpað minnismerki á mótum Merkigerðis og Kirkjubrautar um Þorgeir Jósefsson, fyrrum bæjarfulltrúa og heiðursborgara Akraneskaupstaðar. Merkið afhjúpaði Þorgeir Jósefsson, barnabarn og alnafni Þorgeirs. Um er að ræða brjóstmynd af Þorg...
Lesa meira

Jákvætt viðhorf foreldra til leikskólanna

Í júníbyrjun var gerð viðhorfskönnun á vegum fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs meðal foreldra leikskólabarna varðandi leikskólastarf á Akranesi.  Markmið könnunarinnar var að afla upplýsinga um viðhorf foreldra til nokkurra þátta star...
Lesa meira

Styrkur úr Húsverndunarsjóði afhentur

F.v. Björn Guðmundsson, Jóhanna Leópoldsdóttir og Helgi GuðmundssonÞann 10. maí s.l. fengu þau Jóhanna Leópoldsdóttir og Helgi Guðmundsson Bakkatúni 20, úthlutað styrk að upphæð 600 þúsund króna úr Húsverndunarsjóði Akraneskaupstaðar. Á fu...
Lesa meira

Vel heppnaðir Írskir dagar

Rauðhærðasti Íslendingurinn - Hálfdán Mörður GunnarssonÞað fór líklega ekki framhjá nokkrum manni að Írskir dagar voru haldnir hátíðlegir á Akranesi um helgina. Mikill fjöldi lagði leið sína í bæinn og talið er að um 10 þúsund manns haf...
Lesa meira

Írskir dagar byrja vel!

Írskir dagar byrja vel!Hafi einhver efast um að Írsku dagarnir myndu byrja vel þá verður þessi sami einstaklingur að viðurkenna ósigur sinn því Írskir dagar byrja frábærlega í ár. Skagamenn lögðu erkifjendur sína í KR (nokkuð auðveldleg...
Lesa meira

Vantar þig bol fyrir Írska daga?

Þrátt fyrir risjótt veðurfar í gær og í dag er mikil stemning á Akranesi fyrir Írskum dögum, sem hefjast formlega í kvöld með írskri menningarveislu í safnaðarheimilinu Vinaminni þar sem hljómsveitin South River Band mun m.a. s...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00