Fara í efni  

Fréttir

Vel heppnuð Jónsmessuganga

Nokkrir göngugarpanna komnir á toppinn Hin árlega Jónsmessuganga var farin föstudagskvöldið 24. júní og var gengið á Háahnjúk.  Byrjað var á léttri stemmingu í litlu réttinni við rætur Akrafjalls,  þar voru grillaðar pylsur og k...
Lesa meira

Gömul stríðshetja heimsækir Akranes

Nú nýverið kom maður að nafni Michael Sellers í heimsókn til Akraness.  Heimsókn þessa aldurhnigna heiðursmanns frá Bretlandi er merkileg m.a. vegna þess að hann var hér 20 ára gamall sem óbreyttu...
Lesa meira

Írskir dagar

Undirbúningur fyrir Írsku dagana stendur nú sem hæst enda einungis rúm vika til stefnu. Reiknað er með því að enn fleiri gestir sæki Skagann heim en á síðasta ári. Þá mættu um 10 þúsund manns. Enn eru laus nokkur pláss í markaðstjaldi Ír...
Lesa meira

Kappsigling til Akraness í dag!

Kappsigling upp á Skaga um helginaHið árlega Faxaflóamót Siglingaklúbbsins Brokeyjar í Reykjavík hefst í dag þegar glæsilegar skútur verða ræstar af stað í æsispennandi siglingu frá Reykjavík og upp á Skaga. Keppnin hefst kl. 16:00 í Reykjav...
Lesa meira

Vel heppnaður þjóðhátíðardagur

Mynd: Hilmar SigvaldasonSkagamenn og nærsveitungar fjölmenntu á alla dagskrárliði þjóðhátíðardagsins á Akranesi á föstudag. Veðurguðirnir voru augljóslega í spariskapi og buðu upp á eitt besta veður sem verið hefur á 17. júní. Dagskráin stóð...
Lesa meira

17. júní hátíðahöld

Í ár verður boðið upp á skemmtigarð í Garðalundi líkt og í fyrra.Þjóðhátíðardagurinn verður haldinn hátíðlegur á Akranesi með miklum glæsibrag á föstudaginn. Dagskráin stendur frá morgni til kvölds og í henni er að finna eitthvað fyrir alla:...
Lesa meira

Kjör forseta og varaforseta bæjarstjórnar á Akranesi

Guðmundur Páll Jónsson, forseti bæjarstjórnarÁ bæjarstjórnarfundi í gær samþykkti bæjarstjórn Akraness samhljóða að Guðmundur Páll Jónsson, bæjarfulltrúi fyrir Framsóknarflokkinn á Akranesi, verði forseti bæjarstjórnar Akraness síðasta ár kj...
Lesa meira

Góð þátttaka í Kvennahlaupi ÍSÍ

Þátttakendur í KvennahlaupinuAlls tóku um 250 konur þátt í Kvennahlaupi ÍSÍ hér á Akranesi sl. laugardag.  Upphitun var á plani Íþróttamiðstöðvarinnar á Jaðarsbökkum en síðan ræsti Ingunn Ríkharðsdóttir varaformaður ÍA hlaupið...
Lesa meira

Engey í heimsókn

Kristján og Þórður um borð í Engey RE 1 Siðastliðinn föstudag lagðist Engey RE 1, hið nýja og glæsilega skip HB Granda hf. að bryggju á Akranesi.  Af því tilefni færði Kristján Sveinsson, bæjarfulltrúi og varaformaður bæjarráðs Akrane...
Lesa meira

Kvennahlaup ÍSÍ á Akranesi

Forsala er hafin í Kvennahlaup ÍSÍ sem fram fer á laugardag kl. 11. Tvær hlaupaleiðir eru í boði. Lagt verður af stað frá Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum, og endað uppi í Skógrækt þar sem verðlaunapeningar verða afhentir og lét...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00