Fara í efni  

Fréttir

Minnisvarði um Sr. Jón M. Guðjónsson afhjúpaður

Minnisvarðinn um Sr. Jón M. Guðjónsson að GörðumÞriðjudaginn 31. maí sl. var afhjúpaður minnisvarði um Sr. Jón M. Guðjónsson, prest á Akranesi, prófast og heiðursborgara, en þennan dag voru 100 ár liðin frá fæðingu hans. Athöfnin fór fram í ...
Lesa meira

Sjómannadagshátíð Teigasels

Leikskólabörnin ætla m.a. að ganga um bryggjuna og skoða bátana. Á föstudag verður haldin sjómannadagshátíð í leikskólanum Teigaseli. Hátíðin verður haldin á hafnarsvæðinu bæði fyrir og eftir hádegi á föstudag. Meðal dagskrárliða eru fjölda...
Lesa meira

Breski sendiherrann heimsækir Akranes

Gísli Gíslason, Alp Mehmet og Gunnar SigurðssonSendiherra Breta á Íslandi, Alp Mehmet, kom í heimsókn til Akraness á dögunum en sendiherrann er nú á yfirreið um landið til að kynna sér það sem efst er á baugi hjá sveitarf...
Lesa meira

www.irskirdagar.is

Heimasíða Írskra daga er orðin að veruleika og fór í loftið í dag. Á síðunni kennir ýmissa grasa. Þar er að finna nýjustu fréttir hverju sinni, upplýsingar um dagskrá, hlekki á ýmsar síður, hægt er að skrá sig til þátttöku í keppn...
Lesa meira

Andstæðingar boðnir velkomnir

Markaðs- og atvinnuskrifstofa Akraneskaupstaðar, knattspyrnudeild ÍA, íþróttamiðstöðin á Jaðarsbökkum, Golfklúbburinn Leynir og Safnasvæðið hafa undanfarið unnið að því að koma á koppinn nýju og skemmtilegu verkefni. Verkefnið miðar að ...
Lesa meira

ÍA - Grindavík

Meistaraflokkur karla ÍA mun mæta liði Grindavíkur í 3. umferð Landsbankadeildarinnar í kvöld. Leikurinn fer fram á Akranesvelli og hefst kl. 19:15. Strákarnir töpuðu fyrir Val í síðustu umferð og því ekki hægt að segja annað en að þrjú ...
Lesa meira

Akraborgin í sína gömlu heimahöfn

Akurnesingar fá góðan gest þann 4. júní næstkomandi en þá mun okkar ástsæla Akraborg sigla frá Reykjavík og tilbaka í tilefni af Degi hafsins í Reykjavík og Sjávardeginum hér á Akranesi. Akraborgin - sem í dag heitir Sæbjörg - mun sigla í höf...
Lesa meira

Gísli beið ósigur

Lagvissasti bæjarstjóri á landinu og þótt víðar væri leitað og Selma okkar Björnsdóttir eiga það sameiginlegt að skilja hvorki í þennan heim né annan eftir að hafa bæði beðið óskiljanlegan ósigur í  söng- og söngvakeppnum í vikunni....
Lesa meira

Samanburður úr ársreikningi sveitarfélaga 2004

Í nýjum pistli fjallar Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, um samanburð úr ársreikningi nokkurra sveitarfélaga fyrir árið 2004.  Í pistlinum segir m.a.:  "Það hlýtur að vera markmið hverrar sveitarstjórnar að skila rekstarniðurstöðu ?réttu m...
Lesa meira

Viðburðaveisla á Akranesi

Í sumar mun hver viðburðurinn reka annan á Safnasvæðinu á Akranesi í hinni svokölluðu "Viðburðaveislu". Vinsældir Safnasvæðisins fara sífellt vaxandi og má auðveldlega sjá það á gestafjöldanum sem var tæplega 30 þúsund á síðasta ári. Veislan ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00