Fara í efni  

Fréttir

Tónleikaröð í Vinaminni

Akraneskirkja stendur fyrir þeirri nýbreytni að bjóða upp á þrenna kórtónleika mánuðina febrúar ? maí.  Fyrstu tónleikarnir verða sunnudaginn 20. febrúar kl. 20.  Þar verður lögð áhersla á fallega og hugljúfa kirkjutónlist frá ýmsum tímu...
Lesa meira

Heimsókn frá Fjarðabyggð

Um síðustu helgi voru bæjarfulltrúar Fjarðabyggðar í heimsókn á Akranesi, en í gildi er vinabæjasamband á milli Akraness og Fjarðabyggðar frá 23. nóvember 2003 sem hefur það að markmiði að efla samskipti íbúa beggja sveitarfélaganna, sérstaklega á...
Lesa meira

Inntaka barna í leikskóla

Nú fer í hönd sá tími að gengið verði frá inntöku barna sem byrja í leikskóla í sumar þ.e.a.s. börnum fæddum 2003 eða fyrr.  Ef einhverjar breytingar eru á óskum um dvalartíma frá því sem fram kemur í umsókn eru foreldrar beðn...
Lesa meira

Hluti af bæjarlífinu

Gunnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi, ritar pistilinn að þessu sinni en þar segir m.a.:  "Það er oft gaman og gagnlegt að láta hugann reika og velta fyrir sér ýmsum hugmyndum.  Mér þætti gaman að láta skoða það hvort hægt sé að byggja hótel ...
Lesa meira

Bygging nýrrar sjúkradeildar við Dvalarheimilið Höfða

Stjórn Dvalarheimilisins Höfða hefur samþykkt að taka upp viðræður við stofnaðila heimilisins um hvort sækja eigi um til ríkisins fjárveitingu til byggingar nýrrar sjúkradeildar, að hluta til lokaðrar deildar fyrir heilabilaða.  Ef af verður ...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkir viðræður um almenningssamgöngur

Bæjarráð hefur samþykkt tillögu atvinnumálanefndar varðandi almenningssamgöngur á milli Akraness og Reykjavíkur, en nefndin samþykkti að beina því til bæjarráðs að taka málið formlega upp við ráðuneytið og kannað yrði hvort unnt sé að fjármagna ak...
Lesa meira

Safnamál á Akranesi

Magnús Guðmundsson, bæjarfulltrúi, ritar nýjan pistil hér á heimasíðunni undir fyrirsögninni Safnamál á Akranesi.  Þar segir m.a.:    "Bókasafn Akraness hefur verið starfandi í um 30 ár en í sama húsnæði er rekið Héraðsskjalasafn au...
Lesa meira

Skemmtilegir dagar í Garðaseli

Bára Valdís búin að krýna Oliver HelgaUndanfarna daga hafa börnin í Garðaseli gert sér dagamun og haldið upp á þjóðlega siði eins og þorrann og bóndadaginn. Þetta er hluti af samfélagsnámi barnanna og eitthvað skemmtilegt er gert saman. Ár...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00