Fara í efni  

Fréttir

Samkomulag við Ljósmyndasafn Reykjavíkur

 Mynd: Kristín Hauksdóttir. Nýlega gerðu Ljósmyndasafn Reykjavíkur og Ljósmyndasafn Akraness með sér samkomulag um að opna fyrir rafrænan aðgang á milli myndavefja safnanna. Einungis þarf að fara inn á annan hvorn myndavef safnanna ...
Lesa meira

Starfsmenn Akraneskaupstaðar ánægðir í starfi.

Í janúarmánuði var lögð könnun fyrir alla starfsmenn Akraneskaupstaðar.   Markmið könnunarinnar var að fá fram viðhorf starfsmanna Akraneskaupstaðar m.a. til upplýsingamiðlunar, starfsánægju og aðbúnaðar á vinnustað.  Alls tóku 265 ...
Lesa meira

Endurskoðun aðalskipulags Akraness

Kynningarfundur um endurskoðun aðalskipulags Akraness, sem haldinn var þann 23. febrúar s.l. í Grundaskóla, var vel sóttur en 50-60 manns mættu til fundarins.  Magnús Guðmundsson, formaður skipulags-  og umhverfi...
Lesa meira

Aðalskipulag fyrir Akranes - Kynningarfundur

Skipulags- og umhverfisnefnd hefur ákveðið að efna til opins kynningarfundar um fyrstu tillögu að nýju (endurskoðuðu) aðalskipulagi fyrir Akranes. Fundurinn verður haldinn í Grundaskóla, miðvikudaginn 23. febrúar n.k. og hefst kl. 20:00. Íbúar eru...
Lesa meira

Opnun tilboða í fjölnota íþróttahús

F.v. Bjarni Þóroddsson, Lárus Ársælsson og Gísli GíslasonÍ dag voru opnuð tilboð í fjölnota íþróttahús á Akranesi.  Lægsta tilboð í óeinangrað og óupphitað hús átti Sveinbjörn Sigurðsson ehf. kr. 336.299.000.- með ákvæði um kr. 3.362...
Lesa meira

Deiliskipulag Hvítanesreits fellt úr gildi

S.l. föstudag úrskurðaði Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingamála um kæru vegna breytinga á deiliskipulagi svonefnds Hvítanesreits.  Niðurstaða nefndarinnar var að fella úr gildi breytingu sem gerð hefur verið á deiliskipulaginu og eru forse...
Lesa meira

Kynningarfundur um deiliskipulag Sólmundarhöfða

Fjölmenni mætti á kynningarfundinnSkipulags- og umhverfisnefnd efndi til opins kynningarfundar um endurskoðað deiliskipulag Sólmundarhöfða sem nú er í vinnslu. Arkitektastofan "Arkitektur.is" hefur verið ráðin til að vinna tillögur og mættu...
Lesa meira

Um lýðræðið, ákvarðanir og gagnrýni

Nýr pistill hefur litið dagsins ljós hér á heimasíðunni og að þessu sinni ritar pistilinn Sveinn Kristinsson, formaður bæjarráðs.  Í pistlinum segir m.a.: "Flokkarnir í bæjarstjórninni halda allir fundi fyrir hvern bæjarstjórnarfund og stundu...
Lesa meira

Atlantsolía ehf. á Skagann

Bæjarráð hefur samþykkt beiðni um staðsetningu á nýrri bensínafgreiðslustöð Atlantsolíu ehf. á lóðinni Kirkjubraut 39.  Gert er ráð fyrir að um sjálfsafgreiðslustöð sé að ræða og að stöðuheimild fyrir afgreiðsluna verði á meðan núverandi hús ...
Lesa meira

Byggingarframkvæmdir á Akranesi 2004

Framkvæmdir í FlatahverfiMikil gróska hefur verið í byggingu íbúða á Akranesi síðastliðin ár.Aðal byggingasvæðið fyrir íbúðir er í Flatahverfi sem er 500 íbúða hverfi austan Garðagrundar og á milli byggðasafnsins og Þjóðbrautar.  Fla...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00