Fara í efni  

Fréttir

Áramótabrenna

Risastór áramótabrenna verður uppí Garðaflóa á gamlárskvöld. Brennan er þar sem gömlu ruslahaugarnir voru en er núna svæði fyrir mold og annan jarðvegsúrgang (tippur). Best verður að njóta þess að horfa á brennuna frá veginum inn í ...
Lesa meira

Fjölskyldan saman á tímamótum

Smellið á myndinaJól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar.  Þetta er dýrmætur tími sem fjölskyldan nýtir til samveru og mikilvægt fyrir okkur að gleðjast með börnunum okkar.  Börnin þurfa á leiðsögn okkar að halda.  Verum...
Lesa meira

Breyting á gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu

Á fundi bæjarráðs Akraness  22. desember s.l. var ákveðin breyting á gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu frá og með 1. janúar 2006.   Gjald fyrir klukkustund á afslætti verður þá kr. 434.- en fullt gjald á klukkustund verður kr...
Lesa meira

Allir með Strætó!

Frá undirskrift samningsins í dagRétt í þessu var gengið frá undirskrift samninga um tengingu Akraness við leiðakerfi Strætó. Eins og áður segir var annars vegar undirritaður samningur á milli Akraneskaupstaðar og Vegagerðarinnar um almenni...
Lesa meira

Glæsileg flugeldasýning í kvöld kl. 20:00

Í kvöld, miðvikudaginn 28. des. kl. 20:00, verður haldin glæsileg flugeldasýning á Jaðarsbökkum á vegum Björgunarfélags Akraness og er sýningin í boði KB banka. Þarna verða allar helstu bombur og sprengjur sprengdar með miklum látum og ætti það vo...
Lesa meira

Akranes tengist leiðakerfi Strætó

Rúmlega 80 ferðir á viku á milli Reykjavíkur og Akraness   Í dag verður brotið blað í samgöngumálum á Vesturlandi en þá verða undirritaðir samningar um almenningssamgöngur á milli Reykjavíkur og Akraness, en þessir samningar hafa verið í bu...
Lesa meira

Enginn getur hjálpað öllum, en allir geta hjálpað einhverjum

Tvísmellið á myndina til að skoða myndaseríu,,Enginn getur hjálpað öllum en allir geta hjálpað einhverjum" hefur verið einkunnarorð dyggðarinnar í Garðaseli í desember, hjálpseminnar. Börnin komu með endurvinnanlegar flöskur að heiman og þ...
Lesa meira

Gleðilega jólahátíð!

Starfsfólk Akraneskaupstaðar óskar íbúum og lesendum Akranesvefjarins nær og fjær gleðilegrar jólahátíðar, árs og friðar.          
Lesa meira

Akraneskaupstaður styrkir krabbameinssjúk börn

Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri afhendir Rósu Guðbjartsdóttur styrkinnBæjaryfirvöld á Akranesi hafa ákveðið að veita Félagi krabbameinssjúkra barna styrk að upphæð kr. 150.000,- til styrktar því mikilvæga starfi sem félagið vinnur við að...
Lesa meira

Grundaskóli hlaut viðurkenningu bæjarráðs í ár

GrundaskóliBæjarráð veitir árlega viðurkenningu til þeirrar stofnunar bæjarins sem best hefur staðið sig í rekstri og nýbreytni í starfi.  Á fundi bæjarráðs í morgun var samþykkt að veita Grundaskóla þessa viðurkenningu í ár.  Reks...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00