Fara í efni  

Fréttir

Söngleikurinn Hunangsflugur og villikettir frumsýndur á laugardag

Þátttakendur í söngleiknumSöngleikurinn Hunangsflugur og villikettir, eftir Flosa Einarsson, Einar Viðarsson og Gunnar S. Hervarsson, verður frumsýndur í Grundaskóla laugardaginn 5. nóvember klukkan 16:00. Undanfarnar vikur hafa nemendur...
Lesa meira

Hver sigur eflir þinn anda

Gísli Gíslason, fyrrv. bæjarstjóri, ritar pistil hér á heimasíðunni undir fyrirsögninni "Hver sigur eflir þinn anda".  Í pistli Gísla segir m.a. "En það sem ástæða er til að nefna sérstaklega er að í sérhverri stofnun bæjarins er hæfileikarík...
Lesa meira

Bæjarstjóraskipti á Akranesi

Guðmundur tekur við af Gísla og Gísli Freyr fylgist með!Sl. föstudag urðu þau tímamót á Akranesi að Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi til síðustu 18 ára afhenti nýjum bæjarstjóra, Guðmundi Páli Jónssyni, lyklavöldin á bæjarskrifstofum A...
Lesa meira

Leikskólabörnin kveðja Gísla bæjarstjóra

Í morgun fengu börn og starfsfólk Teigasels heimsókn frá Gísla bæjarstjóra þar sem hann kom í sína hinstu opinberu heimsókn í leikskólann.  Af því tilefni sungu börnin fyrir hann "Ó María, mig langar heim" og ung blómarós, Laufey Dí...
Lesa meira

Samið við Golfklúbbinn Leyni

F.v. Brynjar Sæmundsson, Heimir Gunnlaugsson, Gísli Gíslason og Hörður Kári JóhannessonBæjarstjórn Akraness hefur samþykkt samninga við Golfklúbbinn Leyni um rekstur Garðavallar og uppbyggingu hans og voru þeir undirritaðir s.l. föstudag. ...
Lesa meira

Gísli bæjarstjóri kvaddi bæjarstjórn með málverkagjöf

Síðasti bæjarstjórnarfundur fráfarandi bæjarstjóra, Gísla Gíslasonar, var haldinn í gær og færði nýkjörinn forseti bæjarstjórnar, Kristján Sveinsson, Gísla þakkir fyr...
Lesa meira

Diskur með efni Theódórs Einarssonar kominn út

Ragnhildur, Ester og Ólafur afhenda Gísla bæjarstjóra fyrsta diskinnSystkinin Ragnhildur, Ester og Ólafur Theódórsbörn hafa gefið út 12 laga hljómdisk með efni eftir Skagamanninn Theódór Einarsson, en diskurinn heitir ?Kata rokkar?. ...
Lesa meira

Heimsókn bæjarráðs og bæjarstjóra til Leeds

Bæjarráð Akraness ásamt bæjarstjóra heimsóttu í síðustu viku borgarstjórann í Leeds, fiskkaupendur í Yorkshire og eigendur "fish and chips" veitingastaða á svæðinu.  Með í för voru einnig fulltrúar HB Granda hf. þeir Eggert B. Guðmundsson, fo...
Lesa meira

Tónleikar til styrktar Þuríði Örnu n.k. þriðjudag

Þuríður Arna ÓskarsdóttirÞriðjudagskvöldið 25. október n.k. verða haldnir tónleikar í Safnaðarheimilinu Vinaminni á Akranesi til styrktar Þuríði Örnu Óskarsdóttur og hefjast tónleikarnir kl. 20:00. Þuríður Arna greindist með illvíga flogavei...
Lesa meira

Akraneskaupstaður styður baráttu fyrir jafnrétti kynjanna

Hinn 24. október næstkomandi verður kvennafrídagurinn endurvakinn, en þá eru liðin 30 ár frá kvennafríinu 1975. Bæjarráð Akraness hefur heimilað þeim konum, sem áhuga hafa á, að taka þátt í fyrirhugaðri dagskrá Kvennafrídagsins. Jafnframt er forst...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00