Fara í efni  

Fréttir

Félagsstarf aldraðra hefst 21. sept. n.k.

Félagsstarf aldraðra er nú að fara af stað eftir sumarleyfi.  Þriðjudaginn  21. september kl. 14:00 verður kynningarfundur að Kirkjubraut 40 þar sem starf vetrarins verður kynnt.  Ákveðið hefur verið að flytja spilamennskuna inn á H...
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu í efstu deild!

Meistaraflokkur kvennaSkagastúlkur tryggðu sér sæti í efstu deild kvenna í knattspyrnu sl. miðvikudag þegar þær sigruðu Þór/KA/KS í síðari úrslitaleik liðanna um sæti í efstu deild á næsta ári.  Leiknum lauk með 3:1 sigri ÍA, en...
Lesa meira

Ljósmyndir Árna Böðvarssonar

Laugardaginn 18. september kl. 16 verður opnuð í Listasetrinu Kirkjuhvoli sýning Ljósmyndasafns Akraness á ljósmyndum Árna Böðvarssonar ljósmyndara. Sama dag kemur út bók um Árna með úrvali mynda hans sem safnið gefur jafnframt út.  Árni Böðv...
Lesa meira

Ungmennamót á Akranesi 10. ? 19. september

Ungmennin á leið upp á Akrafjall undir leiðsögn Leós Jóhannessonar Að undanförnu hafa 16 ungmenni frá vinabæjum Akraness á Norðurlöndum dvalið á Akranesi.  Ungmennin eru á aldrinum 15-18 ára og búa á heimilum jafnaldra sinna. Unglin...
Lesa meira

Lagning Sundabrautar mikilvægasta samgöngubótin

Á fundi bæjarstjórnar Akraness 14. sept. var m.a. fjallað um nýlega ályktun samgöngunefndar Reykjavíkur um lagningu Sundabrautar og var eftirfarandi tillaga samþykkt: ?Bæjarstjórn Akraness tekur undir nýlega ályktun samgöngunefndar Reykjavíkur um ...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að framkvæmdum á Miðbæjarreit

Fimmtudaginn 16. september kl. 16:00 verður fyrsta skóflustungan tekin að framkvæmdum á  svokölluðum Miðbæjarreit við Stillholt á Akranesi.  Á þessari lóð, sem er við miðbæ Akraness er gert ráð fyrir 4900m2 verslunarmiðstöð sem mun hýsa...
Lesa meira

Mun meiri aðsókn í nýja strætisvagninn

Í byrjun júlí á síðasta ári tók Gunnar Garðarsson, eigandi Skagaverks ehf., í notkun nýjan og fullkominn strætisvagn í áætlanaakstur á Akranesi.  Í  útboði Akraneskaupstaðar á þeim tíma var mikil áhersla lögð á bættan farkost, en fram að...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 14. sept. n.k.

980. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 14. september í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16-18, 3.hæð og hefst hann kl. 17:00.  Fundurinn er öllum opinn og er jafnframt útvarpað á FM 95,0.   Sjá dagskrá...
Lesa meira

Hálandaleikarnir á Akranesi fóru vel fram

Hjalti Árnason, BT - músin og Gísli Gíslason bæjarstjóri Íslandsmótið í Hálandaleikum var haldið laugardaginn 4. sept. í Garðalundi á Akranesi og heppnaðist mótið í alla staði mjög vel. Umhverfið í skógræktinni og skotapils kep...
Lesa meira

Kræklingaferð laugard. 4. sept. nk.

Göngum til heilbrigðis!   Laugardaginn 4. sept. verður kræklingaferð í Hvalfjörðinn.  Lagt verður af stað frá bæjarskrifstofum Akraness, Stillholti 16-18, kl. 14:00.  Séráætlun verður fyrir börnin.  Kræklingarnir eldaðir á sta...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00