Fara í efni  

Fréttir

Tillaga um starfshóp vegna sorpmála á Akranesi

Bæjarráð hefur samþykkt að skipa þriggja manna framkvæmdanefnd í sorpmálum.  Nefndin mun vinna með sviðsstjóra tækni- og umhverfissviðs að stefnumótun í framkvæmd sorpmála kaupstaðarins ásamt því að vinna að gerð útboðsgagna.  Nefndin sk...
Lesa meira

Samstarf við Orkuveitu Reykjavíkur um ljósleiðanet á Akranesi

Á síðasta fundi bæjarráðs þann 7. október var samþykkt að semja við Orkuveitu Reykjavíkur um lagningu ljósleiðaranet um Akraness á grundvelli þeirra hugmynda sem fyrirtækið hefur um lagningu slíks nets.  Gert er ráð fyrir að bæjarstjórn skipi...
Lesa meira

Sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs segir upp störfum

Aðalsteinn Hjartarson sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs hefur sent bæjaryfirvöldum uppsagnarbréf þar sem hann segir upp starfi sínu frá og með 31. janúar 2005.  Aðalsteinn sem kom til starfa á Akranes frá Sviss hefur nú ákveðið að...
Lesa meira

Úttekt á húsnæðismálum Bókasafns Akraness og Héraðsskjalasafns

Á fundi bæjarráðs fimmtudaginn 7. okt. var samþykkt að tilnefna þriggja manna starfshóp sem skal leggja fyrir bæjarráð tillögur um framtíðarstefnu í húsnæðismálum bóka- og skjalasafns á Akranesi.  Tillögunum skal fylgja kostnaðarmat, rýmisþör...
Lesa meira

Þingsályktunartillaga um niðurfellingu eða lækkun veggjalds í Hvalfjargöng

Fram kemur á heimasíðu Morgunblaðsins að Guðjón Guðmundsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokks, hefur lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórninni verði falið að að leita leiða til að fella niður eða lækka verulega veggjald í Hvalfjarðargön...
Lesa meira

Klippt á borða við aðalhafnargarðinn á Akranesi

Kristján Sveinsson, Gísli Gíslason og Viðar KarlssonFöstudaginn 1. okt. s.l. var bryggja við aðalhafnargarðinn formlega tekin í notkun að viðstöddu fjölmenni.  Það þótti við hæfi að fá Viðar Karlsson, fv. skipstjóra á Víkingi, í...
Lesa meira

Opinn kynningarfundur um deiliskipulag Hvítanesreits

Skipulags- og umhverfisnefnd hefur ákveðið að boða til opins kynningarfundar um tillögu að deiliskipulagi á svonefndum Hvítanesreit. Fundurinn verður haldinn þriðjud. 5. okt. n.k. kl. 20:00 í Stjórnsýsluhúsinu (bæjarþingsalnum) að Stillholti 16 ?...
Lesa meira

Stiklað á stóru varðandi starf leikskóla

Sigrún Gísladóttir, leikskólafulltrúi, ritar um leikskólamál í nýjum pistli hér á heimasíðunni.  Í pistlinum segir m.a.: "Með stækkun Vallarsels hefur tekist að útrýma biðlista og er það í fyrsta skipti síðan leikskólinn Garðasel tók til star...
Lesa meira

Breyttur afgreiðslutími hjá Bókasafni Akraness

Frá og með 1. október breytist afgreiðslutími bókasafnsins lítillega og er það von starfsfólks bókasafnsins að viðskiptavinum falli það vel. Safnið verður alltaf opnað kl. 11.00 að morgni og lokað klukkutíma fyrr en áður eða kl. 19 ...
Lesa meira

Göngum til góðs á laugardaginn!

Starfsmenn fjölda fyrirtækja víða um land ætla að taka þátt í söfnun Rauða krossins "Göngum til góðs" á laugardag, 2. október, auk íþróttafélaga, saumaklúbba og margra annarra hópa og einstaklinga. Enn vantar fólk til göngunnar og e...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00