Fréttir
Skólinn hefst á ný á mánudaginn 1 . nóvember
29.10.2004
Kennsla í grunnskólum Akraness hefst mánudaginn 1. nóvember samkvæmt stundaskrá. Samkvæmt skóladagatali átti að vera skipulagsdagur en hann verður færður eða felldur niður.
Lesa meira
Sameining sveitarfélaga á Vesturlandi
28.10.2004
Mikil umræða er um sameiningu sveitarfélaga þessa dagana, og hafa tillögur nefndar um sameiningu sveitarfélaga verið kynntar sveitarfélögum undanfarna daga. Á vegum Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi var Rannsóknarstofnun Háskólans á Akurey...
Lesa meira
Sjómannadagsmyndir á Vef ljósmyndasafnsins
27.10.2004
Verkalýðsfélag Akraness fagnaði 80 ára afmæli sínu fyrir skemmstu. Fyrr á þessu ári afhenti félagið Ljósmyndasafni Akraness ljósmyndir frá hátíðahöldum sjómanna til eftirtöku. Ná þær yfir tímabilið frá því um 1950 til nútímans. Nú hafa v...
Lesa meira
Forseti Íslands heimsækir hóp sjálfboðaliða á Akranesi
26.10.2004
Forseti Íslands,
Ólafur Ragnar Grímsson
Samtökin Veraldarvinir (World Friends) standa þessa dagana fyrir samskiptanámskeiði í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Veraldar
vinir eru samtök sem skipuleggja sjálfboðaliðaverkefni í ...
Lesa meira
Félagsleg heimaþjónusta - nýjar reglur samþykktar
20.10.2004
Nýjar reglur um félagslega heimaþjónustu á vegum Akraneskaupstaðar voru staðfestar af bæjarstjórn Akraness þann 12. október s.l. Í reglunum segir m.a. í I. kafla 1. gr.: "Félagsleg heimaþjónusta er fyrir þá sem bú...
Lesa meira
Breyting á reglum um notkun skjaldarmerkis Akraneskaupstaðar
20.10.2004
Reglur um notkun skjaldarmerkis Akraneskaupstaðar frá maí 1965 hafa verið endurskoðaðar. en bæjarráð Akraness samþykkti breytingu á reglunum á fundi sínum þann 14. október s.l. Ekki eru gerðar breytingar á merkinu sjálfu, hel...
Lesa meira
Ljósmyndir Árna Böðvarssonar enn til sýnis í Kirkjuhvoli
19.10.2004
Vegna sérlega góðrar aðsóknar á sýninguna á Ljósmyndum Árna Böðvarsson hefur verið ákveðið að framlengja opnun til 24. okt. Vel á fjórðahundrað manns hefur lagt leið sína í Kirkjuhvol. Bókin um Árna Böðvarsson og myndir hans hafa einnig fengið mj...
Lesa meira
Umferðarþema í leikskólanum Garðaseli
14.10.2004
Í síðustu viku var umferðarþema í leikskólanum Garðaseli þar sem áhersla var lögð á endurskinsmerki, gangbrautir, bílbelti og hjálma. Börnin fóru í vettvangsferðir til að æfa umferðarreglurnar ásamt því að vinna með þessa mikilvægu þætti í l...
Lesa meira
Fjárhagsáætlun ársins 2004 endurskoðuð
13.10.2004
Bæjarstjórn hefur samþykkt endurskoðaða fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2004. Á fundi bæjarstjórnar þann 12. október gerði bæjarstjóri grein fyrir helstu breytingum á fjárhagsáætluninni. Helstu breytingar eru þær að skattte...
Lesa meira
Nemendur í verkfalli eru duglegir að sækja Bókasafn Akraness
13.10.2004
Grunnskólanemar á Akranesi hafa verið duglegir að koma við í bókasafninu í verkfallinu að sögn Halldóru Jónsdóttur, forstöðumanns Bókasafns Akraness. Þá er vinsælt að fara í almenningstölvuna en starfsmenn bókasafnsins hafa reynt að vekja athygli ...
Lesa meira
Fréttir
Fréttasafn
- 2019
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2018
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2017
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2016
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2015
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2014
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2013
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2012
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2011
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2010
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2009
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2008
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2007
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2006
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2005
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2004
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2003
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2002
- janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst september október nóvember desember
- 2001
- maí júní júlí september október nóvember desember