Fara í efni  

Fréttir

Bæjarstjórn úthlutar styrkjum til félaga og félagasamtaka

Bæjarstjórn Akraness samþykkti við afgreiðslu fjárhagáætlunar fyrir árið 2005 styrki til ýmissa félaga og félagasamtaka á Akranesi.  Samtals eru þessir styrkir um 4,8 milljónir króna og sundurliðast sem hér segir, en þá eru ótaldir styrkir ti...
Lesa meira

Miklar framkvæmdir við gatnagerð, gangstéttir og göngustíga á árinu 2005

Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2005 er gert ráð fyrir viðamiklum framkvæmdum á ýmsum sviðum hjá Akraneskaupstað, en m.a. er gert ráð fyrir eftirfarandi framkvæmdum á árinu 2005, en tækni- og umhverfissviði hefur nú þegar verið falið að undirbúa nauðs...
Lesa meira

Uppbygging íþróttamannvirkja á Akranesi

Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt að stofnaður verði sjóður sem standi undir uppbyggingu íþróttamannvirkja á næstu árum.  Gert verði ráð fyrir byggingu fjölnota íþróttahúss, framkvæmdasamningi við Golfklúbbinn Leyni og framkvæmdum vegna sun...
Lesa meira

Umhverfisstefna fyrir stofnanir

Bæjarstjórn hefur samþykkt að fela forstöðumönnum stofnana bæjarins að útbúa umhverfisstefnu í samræmi við Staðardagskrá 21 fyrir stofnanir Akraneskaupstaðar. Stefnt skal að því að á árinu 2005 verði í hverri stofnun almennar leiðbeiningar og star...
Lesa meira

Rekstur Bíóhallar boðinn út

Bæjarstjórn hefur samþykkt að bjóða rekstur Bíóhallarinnar út á næsta ári.  Bæjarritara hefur verið falið að leggja fyrir bæjarráð tillögu að útboðsgögnum þar sem m.a. verði gert ráð fyrir það kaupstaðurinn styrki starfsemi hússins áfram og a...
Lesa meira

Hrepparnir sunnan Skarðsheiðar vilja fella svæðisskipulag úr gildi!

Á fundi bæjarstjórnar Akraness þriðjudaginn 14. desember s.l. var m.a. fjallað um endurskoðun svæðisskipulags fyrir sveitarfélögin sunnan Skarðsheiðar, en undanfarið hefur samvinnunefnd skipuð fulltrúum sveitarfélaganna unnið að endurskoðun skipul...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar samþykkt samhljóða

Á fundi sínum þann 14. desember s.l. samþykkti bæjarstjórn Akraness fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar samhljóða.  Nokkrar breytingar voru gerðar á upphaflegu frumvarpi og voru rekstrarliðir hækkaðir um 41,4 m.kr. sem voru aðallega hækkanir veg...
Lesa meira

Ráðstafanir í kjölfar verkfalls grunnskólakennara

Á dögunum sendi menntamálaráðuneytið sveitarstjórnum bréf þar sem ráðuneytið óskaði upplýsinga um með hvaða hætti skólahald verði skipulagt í einstökum sveitarfélögum út skólaárið í kjölfar verkfalls grunnskólakennara.  Nokkuð hefur verið fja...
Lesa meira

Jólatónleikar Kirkjukórs Akraness ?Jól þriggja kynslóða?

Kirkjukór Akraness heldur jólatónleika sína í safnaðarheimilinu Vinaminni, sunnudagskvöldið 19. desember kl. 20. Í ár verða tónleikarnir með óvenjulegu sniði. Flutt verða falleg, íslensk jólalög og tengjast þau inn í jólasögu sem samin var sérstak...
Lesa meira

Mikið annríki hjá nemendum Tónlistarskólans á Akranesi

Á undanförnum vikum hafa nemendur Tónlistarskólans haft í nógu að snúast við að halda tónleika í skólanum og víðsvegar um bæinn. Nú í desember hafa verið haldnir sex opinberir tónleikar hér á Akranesi og auk þess hafa nemendahópar farið og leikið...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00