Fara í efni  

Fréttir

Næsti bæjarstjórnarfundur verður 15. júní n.k.

Áður auglýstum bæjarstjórnarfundi þann 8. júní n.k. hefur verið frestað til þriðjudagsins 15. júní n.k.   Auglýsing um bæjarstjórnarfund, sem birtist í Póstinum fimmtud. 3. júní, fellur því úr gildi. 
Lesa meira

Trjárækt á Akranesi

Í nýjum pistil hér á heimasíðunni fjallar Hrafnkell Á. Proppé, umhverfisfulltrúi, um trjárækt á Akranesi.  Í pistlinum segir m.a.:  "Ofan við Garðalund eru svo báðir grunnskólarnir búnir að gróðursetja tugþúsundir birkiplantna undanfarin...
Lesa meira

Leikskólinn Vallarsel 25 ára

Litaglöð börn í VallarseliFimmtudaginn 27. maí s.l. var haldið upp á 25 ára afmæli leikskólans Vallarsels og bauð foreldrafélagið til grillveislu af því tilefni.  Dagana á undan höfðu börnin unnið skreytingar og hljóðfæri og gafst velun...
Lesa meira

Listasafn Akraness fær góða gjöf

Halldóra Jónsdóttir tekur við gjöfinni frá Hilmari Hinn 26. maí 2004 færði Hilmar Hálfdánarson Listasafni Akraness að gjöf málverk eftir Bjarna Þór, listamann á Akranesi. Afhendingin fór fram í Bókasafni Akraness. Forstöðumaður Bóka...
Lesa meira

Afhending námsstyrks í Fjölbrautaskóla Vesturlands

Frá afhendingu námsstyrks  21. maí 2004Frá árinu 1991 hefur Akraneskaupstaður veitt veglegan námsstyrk við brautskráningu úr Fjölbrautaskóla Vesturlands að vori. Á hverju vori hafa allir nemendur, sem útskrifuðust úr Fjölbrautas...
Lesa meira

Leikjanámskeið fyrir börn á Akranesi sumrið 2004

Akraneskaupstaður hefur gengið frá samningi við Skátafélag Akraness um rekstur leikjanámskeiða fyrir börn á Akranesi sumarið 2004. S.l. sumar var þessi háttur hafður á og tókst skátafélaginu vel að sinna þessu verkefni og því ákveðið að gera ...
Lesa meira

Akraneskaupstaður í góðum málum.

Garðyrkjustjóri Kópavogsbæjar hefur tekið saman vinnustundir og laungreiðslur sem unglingum í vinnuskólum hér á suðvesturhorninu stendur til boða í sumar og er óhætt að segja að Akraneskaupstaður komi vel út úr þeim samanburði.  Þó að Vi...
Lesa meira

Upphitun fyrir Akraneshlaupið og kvennahlaupið

Byrjendanámskeið í skokki og göngu ÍSÍ, tómstunda- og forvarnarnefnd Akraneskaupstaðar og Umf. Skipaskagihvetja alla til að taka þátt í Akraneshlaupinu 12. júní og kvennahlaupi ÍSÍ sem fram fer þann 19. júní næstkomandi.Viltu komast í form fyrir þ...
Lesa meira

Átaksvinna Akraneskaupstaðar og Vinnuskóla Akraness

Akraneskaupstaður og Vinnuskóli Akraness bjóða 17 ára unglingum (f. 1987) með lögheimili á Akranesi vinnu við Vinnuskólann. Vinnan hefst 26. maí n.k. og unnið er 35 klst. á viku. Stefnt er að vinnu a.m.k. í 4 vikur og gæti vinnan staðið yfir í 8 v...
Lesa meira

Samanburður á launum karla og kvenna hjá Akraneskaupstað

Skýrsla um samanburð á launum karla og kvenna hjá Akraneskaupstað var til umfjöllunar á fundi bæjarráðs Akraness  þann 13. maí s.l.   Skýrsla þessi var unnin af PARX, viðskiptaráðgjöf IBM,  í apríl 2004. Skýrslan var unnin...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00