Fara í efni  

Fréttir

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir nú 1,2 milljónum kr. til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi. Markmiðið er að styrkja virk sjálfstætt starfandi tómstunda- og íþróttafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu starfi fyrir börn og unglinga á al...
Lesa meira

Strætó á milli Akraness og Reykjavíkur?

Atvinnumálanefnd hefur átt fund með forstjóra Strætó b.s. varðandi þann möguleika að Akraneskaupstaður gangi inn í byggðasamlag 7 sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og að fyrirtækið taki að sér almenningssamgöngur á milli Akraness og Reykjavíkur, ...
Lesa meira

Nýjar reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi samþykktar

Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fundi sínum 15. júní s.l. nýjar reglur um fjárhagsaðstoð á Akranesi.  Helstu breytingar sem fram koma með nýjum reglum eru m.a. að fjárþörf tekur mið af fullorðnum, en ekki börnum líka eins og var áður. G...
Lesa meira

Glæsileg 17. júní dagskrá

Höf.: Hilmar SigvaldasonDagskrá þjóðhátíðardagsins á Akranesi verður með glæsilegasta móti í ár. Í Garðalundi verður skógarsprell þar sem verður m.a. skátatívolí, hoppkastalar, bátar á tjörninni, hestar, grillaðar pylsur og slöngurennibra...
Lesa meira

Miklar heimsóknir á www.akranes.is

Heimsóknir á heimasíðu Akraneskaupstaðar hafa verið mældar daglega frá nóvember 2002 með samræmdri vefmælingu frá Modernus ehf.  Þegar mælingarnar, frá þeim tíma fram til loka maímánaðar, eru skoðaðar nánar kemur í ljós að gest...
Lesa meira

Leikskólinn Garðasel útnefndur heilsuleikskóli

Frá fjölskylduhátíð heilsuleikskólans Í starfi leikskólans Garðasels er lögð áhersla á skapandi starf, hreyfingu og gæði í samskiptum. Í vetur var ákveðið að leggja sérstaka áherslu á hreyfingu og Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, kennari, ...
Lesa meira

Safnasvæðið að Görðum vinsælt á meðal skólabarna

mynd frá sýningu Landmælinga Íslands á SafnasvæðinuÖflugt markaðsstarf hefur verið unnið sl. tvö ár á Safnasvæðinu að Görðum og eru starfsmenn svæðisins farnir að merkja mikla fjölgun safnagesta.  Skólar á suðvesturhorninu eru ...
Lesa meira

Sjávardagur á Akranesi, annar liður í dagskrá Viðburðaveislu 2004

Á laugardag verður haldinn sérstakur sjávardagur á Safnasvæðinu að Görðum í tilefni sjómannadagsins. Í dagskránni kennir ýmissa grasa:  Kl. 14 : Lúðrasveit Akraness mun halda upp á dag lúðrasveita með skrúðgöngu frá Tónlistarskólanum á A...
Lesa meira

Opnun tilboða í verkið "Gáma - malbikun"

Föstud. 4. júní voru opnuð tilboð í verkið "Gáma-malbikun".   7 aðilum voru send útboðsgögn og boðið að gera tilboð í verkið, en aðeins 2 tilboð bárust, frá Þrótti ehf. og Skóflunni hf.   Sjá fundargerð opnunar útboðsins.
Lesa meira

Sjómannadagshátíð Teigasels

ReiptogÍ  tilefni af Sjómannadeginum var haldin Sjómannadagshátíð í Teigaseli föstudaginn 4.júní. Hátíðin var haldin til að kynna börnunum þennan merka dag í þjóðlífi okkar. Við fórum í skrúðgöngu að hafnarsvæðinu þar sem við skoðuðu...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00