Fara í efni  

Fréttir

Breyttur afgreiðslutími hjá Bókasafni Akraness

Frá og með 1. október breytist afgreiðslutími bókasafnsins lítillega og er það von starfsfólks bókasafnsins að viðskiptavinum falli það vel. Safnið verður alltaf opnað kl. 11.00 að morgni og lokað klukkutíma fyrr en áður eða kl. 19 ...
Lesa meira

Göngum til góðs á laugardaginn!

Starfsmenn fjölda fyrirtækja víða um land ætla að taka þátt í söfnun Rauða krossins "Göngum til góðs" á laugardag, 2. október, auk íþróttafélaga, saumaklúbba og margra annarra hópa og einstaklinga. Enn vantar fólk til göngunnar og e...
Lesa meira

Hvalfjarðarknattrak í roki og rigningu

Hið árlega Hvalfjarðarknattrak hjá körfuknattleiksfélagi ÍA fór fram á laugardaginn s.l. í miklu roki og rigningu.  Krakkarnir létu engan bilbug á sér finna og helltu sér í þetta verkefni óháð veðri.  Þetta er aðal fj...
Lesa meira

Hjálpfús heimsækir leikskólann

Gísli Laxdal tekur við námsefninuRauði kross Íslands hefur gefið út og færði leikskólanum Vallarseli námsefnið ?Hjálpfús heimsækir leikskólann?.  Hjálpfús er fingrabrúða sem segir börnunum sögur með aðstoð starfsfólks.  Markmiðið...
Lesa meira

Ten Sing á Akranesi - þar sem allir eru stjörnur

Aðalsteinn Hjartarson, sviðsstjóri tómstunda- og forvarnarsviðs, hefur ritað nýjan pistil hér á heimasíðunni undir fyrirsögninni "Ten Sing á Akranesi - þar sem allir eru stjörnur."  Hvíta húsið á Akranesi, tómstunda- og menningarhús...
Lesa meira

Gjöf í tilefni stækkunar leikskólans Vallarsels

Amelija Leikskólinn Vallarsel fékk góða gjöf á dögunum þegar  foreldrar Ameljiu, þau Saulius og Dalia, sem eru frá Litháen, komu færandi hendi  og færðu leikskólanum nokkur tré að gjöf í tilefni af stækkun leikskólans og en...
Lesa meira

Atvinnuráðgjafar til viðtals

Vakin er athygli á því að fastir viðtalstímar Atvinnuráðgjafar Vesturlands verða á skrifstofu Akraneskaupstaðar alla fimmtudaga frá kl. 9:30 - 12:00.  Fyrirtæki og einstaklingar geta haft samband við skrifstofu Akraneskaupstaðar  í ...
Lesa meira

Atlantsolía sækir um lóð undir bensínstöð

Bæjarráð hefur fjallað um umsókn Atlantsolíu undir bensínstöð á horni Þjóðbrautar og Innnesvegar.  Fyrirtækið hefur hug á rekstri sjálfsafgreiðslustöðvar fyrir bensín og olíu sem opin yrði allan sólarhringinn, allt árið um kring, ásamt því a...
Lesa meira

Tilkynning frá stjórn Minningarsjóðs um Jón Gunnlaugsson og Guðlaugu Gunnlaugsdóttur

Stjórn sjóðsins ásamt styrkþegunum Í desember árið 1971 stofnuðu börn hjónanna Jóns Gunnlaugssonar og Guðlaugar Gunnlaugsdóttur að Bræðraparti sjóð í minningu foreldra sinna.  Eign sjóðsins er landið Bræðrapartur á Akranesi og renna ...
Lesa meira

Tillaga um skipulag Akratorgs og nágrennis

Á fundi bæjarráðs Akraness 23. sept. sl. var m.a. samþykkt eftirfarandi tillaga um skipulag Akratorgs og nágrennis: ?Bæjarráð fagnar því að framkvæmdir á svæðinu norðan Stillholts séu farnar af stað.  Þær framkvæmdir hafa það í för með sér ák...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00