Fara í efni  

Fréttir

Skagamenn sigruðu í Eistlandi

Ellert Jón sést hér skora mark sitt í fyrri leik ÍA og TVMK Tallin á Akranesi. Mynd: Eiríkur Kristófersson. Seinni knattspyrnuleikur ÍA gegn TVMK Tallinn fór fram í gær og skemmst er frá því að segja að Skagamenn sigruðu með tveimur ...
Lesa meira

Metþátttaka í gönguferð - Síldarmannagötur

Laugardaginn síðastliðinn var metþátttaka í göngunni eftir Síldarmannagötum.Alls gengu 64  úr Skorradal yfir í Hvalfjörð og leiðsögumaður ferðarinnar var Arnheiður Hjörleifsdóttir. Veðrið var mjög gott, sól og blíða og einstaka skýh...
Lesa meira

Heimsókn slökkviliðsmanna frá Þýskalandi

 Fimmtudaginn 22. júlí kom 27 manna hópur slökkviliðsmanna og maka þeirra í heimsókn á slökkvistöðina á Akranesi.  Með þeim í för voru slökkviliðsmenn frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.  Hópurinn skoðaði slökkvistöðina og tækjabú...
Lesa meira

Göngum til heilbrigðis - Síldarmannagötur

 Næsta ganga á vegum tómstunda- og forvarnarnefndar verður laugardaginn 24. júlí kl. 10:00.   Gengnar verða Síldarmannagötur úr Skorradal yfir í Hvalfjörð.   Sjá nánar í auglýsingu.
Lesa meira

Skagamenn sigra Tallin

Mynd: Eiríkur KristóferssonSkagamenn sigruðu eistneska liðið FC TVMK Tallin á Akranesi í gær með fjórum mörkum gegn tveimur. Það voru þeir Reynir Leósson, Stefán Þórðarson, Ellert Jón Björnsson og Julian Johnson sem skoruðu fyrir ÍA. Á meðfy...
Lesa meira

Árbókin komin út

Kápa árbókarinnarÁrbók Akurnesinga er komin út í fjórða sinn, 304 síður að lengd að þessu sinni og prýdd ríflega 450 myndum. Árbókin er helguð alþýðumenningu og afþreyingu ýmis konar og meðal efnis má nefna sögu hljómsveitarinnar Dúmbó og v...
Lesa meira

Vel heppnaðir Írskir dagar

Mynd: Hilmar SigvaldasonÞað fór sjálfsagt framhjá fæstum að Írskir dagar voru haldnir hátíðlegir um helgina. Gífurlegur fjöldi gesta lagði leið sína upp á Skaga og áætlað er að vel á tíunda þúsund manns hafi verið í bænum þegar mest var. Bæj...
Lesa meira

Enn bætist við dagskrá Írskra daga!

Útitónleikar verða á Stillholtsplaninu laugardaginn kl. 17:00   Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Panill, Raw material, Amos og Hölt hóra. Rauðhærðasti Íslendingurinn verður valinn á laugardag um kl. 16 og mun keppnin fara fram á...
Lesa meira

Írskir dagar á Akranesi um helgina

Írskir dagar eru nú haldnir á Akranesi í fimmta skiptið og hefur hátíðin vaxið og dafnað með hverju árinu.  Dagskráin hefur aldrei verið veglegri og ættu flestir að finna þar eitthvað við sitt hæfi.  Írskir dagar er viðburður sem enginn ...
Lesa meira

Viðurkenningar fyrir snyrtilegt umhverfi

Eins og undanfarin ár mun skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar veita viðurkenningu fyrir fallegan og vel hirtan garð árið 2004.  Viðurkenningin verður tvíþætt þ.e. annars vegar fyrir einkagarð og hins vegar fyrir lóð við fjölbý...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00