Fara í efni  

Fréttir

Leikskólinn Garðasel útnefndur heilsuleikskóli

Frá fjölskylduhátíð heilsuleikskólans Í starfi leikskólans Garðasels er lögð áhersla á skapandi starf, hreyfingu og gæði í samskiptum. Í vetur var ákveðið að leggja sérstaka áherslu á hreyfingu og Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, kennari, ...
Lesa meira

Safnasvæðið að Görðum vinsælt á meðal skólabarna

mynd frá sýningu Landmælinga Íslands á SafnasvæðinuÖflugt markaðsstarf hefur verið unnið sl. tvö ár á Safnasvæðinu að Görðum og eru starfsmenn svæðisins farnir að merkja mikla fjölgun safnagesta.  Skólar á suðvesturhorninu eru ...
Lesa meira

Sjávardagur á Akranesi, annar liður í dagskrá Viðburðaveislu 2004

Á laugardag verður haldinn sérstakur sjávardagur á Safnasvæðinu að Görðum í tilefni sjómannadagsins. Í dagskránni kennir ýmissa grasa:  Kl. 14 : Lúðrasveit Akraness mun halda upp á dag lúðrasveita með skrúðgöngu frá Tónlistarskólanum á A...
Lesa meira

Opnun tilboða í verkið "Gáma - malbikun"

Föstud. 4. júní voru opnuð tilboð í verkið "Gáma-malbikun".   7 aðilum voru send útboðsgögn og boðið að gera tilboð í verkið, en aðeins 2 tilboð bárust, frá Þrótti ehf. og Skóflunni hf.   Sjá fundargerð opnunar útboðsins.
Lesa meira

Sjómannadagshátíð Teigasels

ReiptogÍ  tilefni af Sjómannadeginum var haldin Sjómannadagshátíð í Teigaseli föstudaginn 4.júní. Hátíðin var haldin til að kynna börnunum þennan merka dag í þjóðlífi okkar. Við fórum í skrúðgöngu að hafnarsvæðinu þar sem við skoðuðu...
Lesa meira

Næsti bæjarstjórnarfundur verður 15. júní n.k.

Áður auglýstum bæjarstjórnarfundi þann 8. júní n.k. hefur verið frestað til þriðjudagsins 15. júní n.k.   Auglýsing um bæjarstjórnarfund, sem birtist í Póstinum fimmtud. 3. júní, fellur því úr gildi. 
Lesa meira

Trjárækt á Akranesi

Í nýjum pistil hér á heimasíðunni fjallar Hrafnkell Á. Proppé, umhverfisfulltrúi, um trjárækt á Akranesi.  Í pistlinum segir m.a.:  "Ofan við Garðalund eru svo báðir grunnskólarnir búnir að gróðursetja tugþúsundir birkiplantna undanfarin...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00