Fara í efni  

Fréttir

Flutningar um Akraneshöfn

Á árinu 2003 voru flutt um Akraneshöfn 267.300 tonn af vörum og sjávarafla. Þykir þetta heldur minna en á árinu 2002 og munar þar mest um loðnuveiðina þar sem hún minnkaði töluvert á milli þessa ára samkvæmt heimildum Akraneshafnar. Skipting ...
Lesa meira

Atvinnuráðgjafar til viðtals

Vakin er athygli á því að fastir viðtalstímar Atvinnuráðgjafar Vesturlands verða á skrifstofu Akraneskaupstaðar alla fimmtudaga frá kl. 9:30 - 12:00.  Fyrirtæki geta haft samband við skrifstofu Akraneskaupstaðar  í síma 433 1000 og ...
Lesa meira

Tenglasafn á vef Akraneskaupstaðar

Tenglasíðan er hægra megin á forsíðu undir flokknum "hvað viltu gera?" Tekið hefur verið saman gagnlegt tenglasafn hér á vef Akraneskaupstaðar, www.akranes.is.  Síðuna er að finna hægra megin á forsíðunni undir "hvað viltu ...
Lesa meira

Ódýrast að vera með barn í leikskóla á Akranesi !

Smellið á myndina til að stækka súluritið Sveitarfélög víða um land hafa almennt verið að endurskoða gjaldskrár leikskóla fyrir árið 2004.  Súluritið hér til hliðar sýnir samanburð á gildandi gjaldskrám 10 sveitarfélaga á ...
Lesa meira

Mikil sala árskorta í þrek og sund

Í janúar var spurt á vef Akraneskaupstaðar hvort að lesendur ætluðu að nýta sér nýju þrekaðstöðuna á Jaðarsbökkum? Alls svöruðu 145 lesendur spurningunni og þar af svöruðu 48% játandi en 41% neitandi.  Einnig gafst lesendum sem ekki...
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Arnardalur gefur út nýtt fréttabréf

Starfsmenn Arnardals hafa verið að vinna jafnt og þétt að því að auka upplýsingaflæði til unglinga og foreldra þeirra á síðustu mánuðum.  Einn liður í því er að starfrækja öfluga heimasíðu www.akranes.is/arnardalur ásamt því að gefa...
Lesa meira

Framkvæmdastjórar sveitarfélaga á Vesturlandi funda á Akranesi

                Framkvæmdastjórar sveitarfélaga á Vesturlandi komu saman til árlegs fundar á Akranesi í dag. Rætt var m.a. um málefni sem væru í vinnslu hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, samgöngumál, m...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00