Fara í efni  

Fréttir

Góð heimsókn frá Bamble vinabæ Akraness

Miðvikudaginn 25. febrúar komu 14 gestir frá Bamble sem er vinabær Akraness í Noregi. Um var ræða skólastjóra grunnskólanna, kennsluráðgjafa og aðra yfirmenn grunnskólamála auk framhaldsskólakennara. Markmið með heimsókninni var tvíþætt annars veg...
Lesa meira

Bingó og kaffihúsakvöld í Grundaskóla

Nemendur í 9. bekk í Grundaskóla ásamt foreldrum sínum hafa skipulagt bingó og kaffihúsakvöld sem haldið verður þriðjudaginn 2. mars n.k. kl. 19:30 í Grundaskóla. Lofa aðstandendur bingósins góðum vinningum frá ýmsum fyrirtækjum á Akran...
Lesa meira

Guðlaugur Þórðarson tekur við embætti slökkviliðsstjóra

Gísli Gíslason, Guðlaugur Þórðarson og Jóhannes Karl EngilbertssonÁ föstudaginn s.l. tók  Guðlaugur Þórðarson við embætti slökkviliðsstjóra á Akranesi en þá lét Jóhannes Karl Engilbertsson af störfum eftir 12 ár...
Lesa meira

Þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum

Íþróttamiðstöðin að JaðarsbökkumHinni árlegu þjónustukönnun í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar er lokið.  Spurningaeyðublöðin lágu frammi í 7 daga (9. ? 16. febrúar 2004) og alls tóku um 500 gestir mannvirkjanna þátt í könnuninni...
Lesa meira

Bæjarráð Akraneskaupstaðar fundar í 2800 sinn.

Smellið á myndina til að fá stærri útgáfu myndar Bæjarráð Akraness hélt fund nr. 2800 fimmtudaginn 26. mars 2004. Fundinn sátu (talið frá vinstri) Guðmundur Páll Jónsson, formaður bæjarráðs, Gísli Gíslason, bæjarstjóri, Gunnar Sigurðsson...
Lesa meira

Úr starfi Leikfélags Akraness

Í anddyri Bókasafns Akraness hefur verið sett upp sýning á ljósmyndum og leikskrám úr starfi Leikfélags Akraness. Leikfélag Akraness var stofnað á fjórða tug síðustu aldar og sýndi fyrst í Báruhúsinu og síðar að jafnaði í Bíóhöllinni eftir að hún ...
Lesa meira

Bæjarstjórn samþykkir breytingar á tækni- og umhverfissviði.

Á bæjarstjórnarfundi þann 24. febrúar s.l. samþykkti bæjarstjórn Akraness samhljóða ýmsar breytingar á tækni- og umhverfissviði. Bæjarráð hefur á liðnum vikum farið yfir stjórnsýslu- og rekstrarúttekt sem ráðgjafafyrirtækið IBM framkvæmdi á tækni...
Lesa meira

Öskudagsskemmtun

Í tilefni af Öskudegi ætlar Arnardalur að halda öskuskemmtun fyrir 8. 9.  og 10. bekk.  Skemmtunin er þriðjudagskvöldið 24. Feb, Sprengidag, í Arnardal kl:19:30-22.  Verð: 0 k.r Dagskrá: Kl:19:30   Húsið opnarKl:20&nb...
Lesa meira

Afreksíþróttakonan Kolbrún Ýr fær styrk frá Akraneskaupstað

Bæjarstjóri, bæjarráð og afrekskonan Kolbrún ÝrVegna undirbúnings Kolbrúnar Ýrar Kristjánsdóttur, sundkonu í Sundfélagi Akraness, fyrir Ólympíuleikana í Aþenu í sumar, ákvað bæjarstjórn Akraness að styrkja hana um sem nemur 350.000 kr. Er...
Lesa meira

Bæjarráð mótmælir hækkun orkugjalda

Á fundi bæjarráðs þann 19. febrúar 2004  var eftirfarandi bókun  gerð: Í tilefni af lokatillögum meirihluta nítján manna nefndar iðnaðar- og viðskiptaráðerra mótmælir bæjarráð Akraness öllum tillögum sem leiða munu til hækkunar á raforku...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00