Fara í efni  

Fréttir

Helmingur lesenda www.akranes.is notar þjónustu Bókasafns Akraness

Desember og janúar mánuðir eru miklir bókamánuðir.  Útgefendur keppast við jólabókaflóðið og í janúar reynir fólk að komast í gegnum þær bækur sem komu upp úr jólapökkunum.  Í desember var spurt á heimasíðu Akraneskaupstaðar hvort lesend...
Lesa meira

Ekki mikil kirkjusókn yfir hátíðarnar?

Samkvæmt niðurstöðu spurningar vikunnar á vef Akraneskaupstaðar, dagana 5.-12. janúar, virðast gestir heimasíðunnar ekki hafa sótt messur yfir jól og áramót.  Spurt var, fórst þú í kirkju yfir hátíðarnar?  Alls s...
Lesa meira

Hirðing jólatrjáa

Athygli bæjarbúa er vakin á því að í dag föstudaginn 9. janúar og mánudaginn 12. janúar munu starsfmenn Þjónustumiðstöðvar aka um bæinn og og aðstoða bæjarbúa við að losa sig við jólatrén.  Til að auðvelda þessa hirðingu fljótt og vel þá setj...
Lesa meira

Fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins

Stjórnsýsluhúsið, Stillholti 16-18969. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, þriðjudaginn 13. janúar 2004 og hefst hann kl. 17:00.   Á dagskrá er m.a. síðari umræða um þriggja ára fjárha...
Lesa meira

Niðurstöður umferðarkönnunar í Hvalfjarðargöngum liggur fyrir

Vegagerðin hefur nú lokið gerð og birt skýrslu um umferðarkönnun sem gerð var í Hvalfjarðargöngunum 24. og 26. október 2002.   Margt afar fróðlegt kemur fram í skýrslunni bæði hvað varðar fjölda vegfarenda umrædda daga svo og tilefni fer...
Lesa meira

Styrkir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir nú 1.2 miljónum króna til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi.  Markmiðið er að styrkja virk sjálfstætt starfandi tómstunda- og íþróttafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu starfi fyrir börn og unglinga á aldri...
Lesa meira

Um 270 jólakortasendingar af vef Akraneskaupstaðar

Tekin var upp sú  nýjung í desember á heimasíðu Akraneskaupstaðar að bjóða gestum upp á að senda rafræn jólakort frá Akranesi.  Gestir heimasíðunnar tóku þessari nýjung afar vel því alls voru send um 270 jólakort af vefnum. &nb...
Lesa meira

Blysför, þrettándabrenna og íþróttamaður Akraness í kvöld, 6. janúar 2004

Blysförin hefst við Arnardal kl. 18:00 (stundvíslega) og endar hjá brennunni við íþróttavöllinn, þar sem stiginn verður álfadans.  Fyrir göngunni fara kóngur, drottning, álfar, Grýla, Leppalúði, jólasveinar og fleiri.  Flugeldasýning ver...
Lesa meira

Hvað bíður okkar á nýju ári?

Gísli Gíslason, bæjarstjóri, ritar fyrsta pistil ársins undir fyrirsögninni "Hvað bíður okkar á nýju ári?"  Í pistlinum segir m.a.:  "Það hefst ekkert til framfara nema með vinnu og einbeittum vilja og samfélagið á Akranesi býr bæði...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00