Fara í efni  

Fréttir

Íbúaþing á Akranesi 6. september 2003

Íbúaþing verður haldið  á Akranesi laugardaginn 6. september n.k.  Á þinginu gefst íbúum tækifæri til þess að taka virkan þátt í mótun framtíðarstefnu fyrir sveitarfélagið.  Hvernig vilja Skagamenn sjá bæinn sinn þróast?  Hvað ...
Lesa meira

Stjörnugrís hf. sækir um lóð undir fóðurskemmu.

 Stjörnugrís hf. hefur sent Akraneskaupstað umsókn um lóð undir a.m.k. 1500  m2 húsnæði sem fyrirtækið ætlar að nýta undir fóðurskemmu.  Standa óskir fyrirtækisins um að lóðin verði staðsett á hafnarsvæðinu þannig að flutningar á fó...
Lesa meira

Mikil ánægja með dagskrá Írskra daga

Í tilefni Írsku daganna, 10. ? 12. júlí s.l. var sett inn spurningakönnun á vef Akraneskaupstaðar. Spurt var hvort fólk hafi verið ánægt/óánægt með dagskrána.Alls tóku 144 þátt í könnuninni og skiptust atkvæðin þannig að 59 (41%) sögðust vera mjög...
Lesa meira

Samkomulag um eignarhald á lóðum Sementsverksmiðjunnar

 Samkomulag á milli bæjaryfirvalda og Sementsverksmiðjunnar var undirritað þann 11/7 s.l.  Gert er ráð fyrir að eignarhald á öllum lóðum Sementsverksmiðjunnar hf. færist yfir til Akraneskaupstaðar frá og með 1. ágúst 2003 og að Sementsve...
Lesa meira

Göngum til heilbrigðis - fuglaskoðunarferð Kalmansvík / Innstavogsnes

Það var yndislegt veður á föstudaginn síðastliðinn þegar 30 göngugarpar á aldrinum   5 ? 80 ára  gengu af stað meðfram strandlengjunni í fuglaskoðunarferð. Gengið var frá Kalmansvík út á Innstavogsnes og til baka aftur og tók ferðin...
Lesa meira

Endurskoðun á fyrirkomulagi heimaþjónustu

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi sínum þann 17. júlí s.l. að skipa starfshóp sem geri tillögu til bæjarráðs hvernig bæta megi þjónustu við eldri íbúa bæjarins og með hvaða hætti nauðsynlegt er að samhæfa þjónustuna með það að markmiði að gera þ...
Lesa meira

Húsnæði Landmælinga Íslands selt

Akraneskaupstaður ásamt Málningarþjónustunni hf. hafa nú selt húsnæði sitt að Stillholti 16-18 sem Landmælingar Íslands hafa haft til afnota. Íslenskar fasteignir ehf. sem er kaupandi að húsnæðinu mun leigja Landmælingum húsnæðið áfram þannig að ek...
Lesa meira

Óveruleg fjölgun

Samkvæmt tölum Hagstofunnar voru aðfluttir íbúar á Akranesi í mánuðunum apríl til júní fjórum fleiri en brottfluttir. 73 flytja í sveitarfélagið en 69 fara.  Þrátt fyrir að hér sé um óverulega fjölgun að ræða er niðurstaða...
Lesa meira

Akranesvefurinn vinsæll

Samkvæmt samræmdri vefmælingu á teljari.is (Modernus) var Akranesvefurinn annar mest lesni sveitarfélagavefur landsins í liðinni viku. Einungis vefur Reykjavíkurborgar var meira lesinn. Um 70% aukning var í heimsóknum á vefinn milli vikna og&...
Lesa meira

Góðri bæjarhátíð lokið

Írskum dögum á Akranesi lauk formlega í gær, en þeir hófust á fimmtudagskvöld. Aldrei hefur verið meiri þátttaka á hinum fjölmörgu dagskráratriðum og nú. Talið er að um 13 þúsund manns hafi verið í bænum um helgina og eru þá me...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00