Fara í efni  

Fréttir

Halli kominn á Sementsstrompinn

Glöggir íbúar á Akranesi tóku eftir því seinni partinn í gær að strompur Sementsverksmiðjunnar er tekinn að hallast í aust-norðausturátt eða í átt að leðjuþró verksmiðjunnar og yfir að Suðurgötu. Hallinn er ekki mikill, en þó s...
Lesa meira

Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar

Ársfundur Lífeyrissjóðs Akraneskaupstaðar fyrir árið 2002, verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16-18  þriðjudaginn 15. apríl 2003 og hefst hann kl. 16:00. Dagskrá fundarins er þannig: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Ársreikningur 2...
Lesa meira

Hugsanleg makaskipti á húsum?

Á fundi bæjarráðs þann 27. mars sl. var samþykkt að skoða með opnum huga þann möguleika að kanna hagkvæmni þess að hafa makaskipti á húsnæði bókasafnsins við Heiðarbraut  við eigendur húss Landsbankans við Suðurgötu. Eftirfarandi bókun var sa...
Lesa meira

Stúkuhúsið flutt eða rifið

Í framhaldi af bréfi Húsafriðunarnefndar ríkisins, dags. 19.3.2003, varðandi Stúkuhúsið að Háteigi 11 Akranesi hefur bæjarráð samþykkt að fela tækni- og umhverfissviði að auglýsa húsið til flutnings eða niðurrifs. Þar með er eytt þeim vafa se...
Lesa meira

Málefni Sementsverksmiðjunnar

Málefni Sementsverksmiðjunnar hafa verið mikið til umfjöllunar að undanförnu  vegna fyrirhugaðrar sölu og eru nú til skoðunar 5 tilboð  sem bárust í kaup á verksmiðjunni.  Eftir að frumvarp um heimild til þess að ríkissjóður selji v...
Lesa meira

Met loðnuafli hjá skipum HB

Loðnuvertíð er nú lokið. Samtals hefur verið tekið á móti rúmum 41 þúsund tonnum af loðnu hjá fiskimjölsverksmiðju Haraldar Böðvarssonar á Akranesi. Á vertíðinni reyndust Víkingur og Ingunn frá Akranesi aflahæstu skipin yfir landið. Afli Víkings á...
Lesa meira

Kolbrún Ýr ráðin til að vinna m.a. að tómstunda- og forvarnarmálum í sumar

Bæjarráð Akraness óskar Kolbrúnu Ýr Kristjánsdóttur til hamingju með glæsilegan árangur á innanhúsmeistaramótinu í sundi sem haldið var í Vestmannaeyjum um síðustu helgi.  Í tilefni þessa samþykkir bæjarráð að heimila tómstunda- og forvarnarn...
Lesa meira

Innkaupastefna samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar þann 25. mars sl. voru staðfestar reglur er lúta að innkaupastefnu bæjarins. Tilgangur með ákvörðun innkaupastefnu er að stuðla að vönduðum og hagkvæmum innkaupum Akraneskaupstaðar og tryggja gæði vöru og þj...
Lesa meira

Málefni Héraðsskjalasafnsins á Akranesi.

Að sögn Kristján Kristjánsson, forstöðumanns Héraðsskjalasafnsins á Akranesi, þá hefur starfsemi safnsins á síðustu mánuðum að mestu snúist um nýja deild safnsins, ljósmyndasafnið. Tveir starfsmenn hafa verið ráðnir gegnum átaksverkefni og starfa ...
Lesa meira

Sýnishorn úr ljósmyndasafni Ólafs Frímanns á vef ljósmyndasafnsins

Sunnudaginn 23. mars síðast liðinn voru liðin 100 ár frá fæðingu Ólafs Frímanns Sigurðssonar.  Í tilefni þess hafa sýnishorn úr ljósmyndasafni hans verið settar á vef Ljósmyndasafns Akraness. Ólafur fékk snemma áhuga á ljósmyndun og tók marga...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00