Fara í efni  

Fréttir

ÁTAK 50 fer af stað

Á vegum Akraneskaupstaðar hefur verið ákveðið að farið verði í sérstakt atvinnuátaksverkefni undir heitinu "Átak 50". Verkefnið miðar að því að með sérstöku átaki verði fækkað um a.m.k. 50 manns á atvinnuleysisskrá með samstilltu átaki stofnana á ...
Lesa meira

Stækkun álvers á Grundartanga

Vegna yfirlýsingar Landsvirkjunar um gerð samninga við Norðurál hf um sölu á raforku vegna stækkunar álversins, var eftirfarandi tillaga samþykkt á bæjarráðsfundi þann 27. febrúar s.l.: "Bæjarráð Akraness fagnar þeirri yfirlýsingu Landsvirkjunar ...
Lesa meira

Í anda upplýsinga á 21. öld

Í gær opnaði formlega sýningin Í anda upplýsinga á 21. öld á Bókasafni Akraness.  Um er að ræða sýningu bóka sem prentaðar voru í Eystri-Leirárgörðum og á Beitistöðum fyrir um 200 árum síðan. Sama dag var formlega opnuð ný heimasíða Bókasafn...
Lesa meira

Skorkort opnað fyrir bæjarbúa

Skorkort Akraneskaupstaðar hefur nú verið opnað fyrir íbúa Akraness en skorkortið var tekið upp til að fylgja eftir stefnumiðum sveitarfélagsins.  Með þessu skrefi hefur Akraneskaupstaður skipað sér í fararbrodd á landsvísu sem framsækið svei...
Lesa meira

Lúsafaraldur

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar bæjarins hafa undanfarið notað góðviðrisdaga til að úða grenitré í Garðalundi og við Stillholt gegn Sitgalús. Talsvert hefur borið á lús í vetur og farið að sjá á sumum trjám í bænum af þeim sökum. Mildir vetur, sem þ...
Lesa meira

Opnir dagar tókust vel

Dagana 19. - 22. febrúar s.l. voru haldnir svokallaðir "Opnir dagar" í Tónlistarskólanum á Akranesi.  Markmiðið með þessari nýjung var að vekja athygli á starfsemi skólans með því að fá nemendur til þess að leika á hljóðfæri sín fyrir bæjarbú...
Lesa meira

Mikið um að vera í Arnardal

Þeir sem mættu í Arnardal síðastliðinn fimmtudag voru svo heppnir að geta tekið þátt í brjóstsykursgerð að hætti Dana. Starfsmenn vora að æfa sig í að gera brjóstsykur eftir leynilegri uppskrift en framleitt var allt kvöldið og tókst vel til. Ungl...
Lesa meira

www.akranes.is fær góða einkunn

Heimasíða Akraneskaupstaðar www.akranes.is fær þriðju bestu heildarútkomu í úttekt sem gerð var á vefjum 20 stærstu sveitarfélaganna þar sem fjallað er um þjónustuhlutverk þeirra.  Lagt var mat á þrjá þætti þjónustu sem voru; vefur sem frétta...
Lesa meira

Starfshópur um stefnu Dvalarheimilisins Höfða

Með vísan til bréfs Dvalarheimilisins Höfða samþykkir bæjarráð Akraness að leggja til við bæjarstjórn og sameignaraðila að skipaður verði fimm manna starfshópur sem leggi fram tillögu að stefnu varðandi rekstur Dvalarheimilisins Höfða og þá þjónus...
Lesa meira

Styrkur til Ölvers afhentur

Á fundi sínum í gær afhenti bæjarráð Akraness einnar milljónar króna styrk til Sumarbúðanna Ölveri, en bæjarstjórn Akraness samþykkti umrædda styrkupphæð við fjárhagsáætlunargerð ársins 2003. Styrkurinn er veittur í tilefni 40 ára afmælis KFUM og ...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00