Fara í efni  

Fréttir

Málþing um innra mat í skólastarfi

Fimmtudaginn 30. okt. var haldið málþing um innra mat í skólastarfi.  Málþingið var haldið í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum að frumkvæði skólanefndar Akraness og var fulltrúum í foreldraráðum leik- og grunnskóla boðið að hlusta á framsögur u...
Lesa meira

Endurskipulagning Hvítaneslóðar við Kirkjubraut

Nýlega var bæjarstjórn Akraness kynnt efni skýrslu Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar og félaga ehf. varðandi Miðbæ Akraness - Greining á stöðu og uppbyggingarkostum.  Í málefnasamningi núverandi bæjarstjórnar segir m.a. "Endurreisa þarf gamla mi...
Lesa meira

Bæjarráð mótmælir harðlega niðurskurði á fjárlögum til Fjöliðjunnar

Bæjarráð Akraness fjallaði um erindi forstöðumanns Fjöliðjunnar, vinnu- og hæfingarstaðar á Akranesi, á fundi sínum í gær, þar sem upplýst er um niðurskurð í fjárlagafrumvarpi ársins  2004 til Fjöliðjunnar.  Eftirfarandi samþyk...
Lesa meira

Félagsmiðstöðin Arnardalur gefur út fréttabréf

Starfsmenn Arnardals hafa mikinn áhuga á að auka upplýsingaflæði til unglinga og foreldra þeirra og því ákveðið að gefa út mánaðarlegt fréttabréf.  Þar er sagt frá helstu viðburðum félagsmiðstöðvarinnar Arnardals, sem ætluð er unglingum ...
Lesa meira

Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar lægstbjóðandi

Bæjarráð Akraness samþykki á fundi sínum þann 23. október að taka tilboði lægstbjóðanda Trésmiðju Þráins E. Gíslasonar s/f í verkið Leikskólinn Vallarsel, 2. áfangi - frágangur innanhúss, á grundvelli aðaltilboðs fyrirtækisins ...
Lesa meira

Niðurskurði fjárveitinga til Fjölbrautaskóla Vesturlands mótmælt

Bæjarráð Akraness  fjallaði um málefni  og rekstur Fjölbrautaskóla Vesturlands á fundi sínum í gær, 23. október og þau áform stjórnvalda um fjárveitingar til skólans.  Eftirfarandi samþykkt var gerð: "Bæjarráð mótmælir harðlega þei...
Lesa meira

Fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar 2004

Undirbúningur fjárhagsáætlunar Akraneskaupstaðar og stofnana hans fyrir árið 2004 stendur nú yfir.  Einstaklingar og félagasamtök sem vilja koma ábendingum og óskum um fjárveitingar á árinu 2004 á framfæri við bæjarstjórn, eru vinsamlega beði...
Lesa meira

Ljósmyndasamkeppni lokið

Friðþjófur Helgason form. dómnefndar afhenti Eíríki Kristóferssyni verðlaun fyrir bestu myndinaTilkynnt var í gær hvaða myndir hefðu orðið hlutskarpastar í ljósmyndasamkeppni Ljósmyndasafns Akraness. Keppnina hélt safnið með stuðningi Skessu...
Lesa meira

Hreppsnefnd Innri-Akraneshrepps telur sig ekki hafa umboð til að kanna sameiningarmál.

Bæjarráð Akraness harmar að ekki sé vilji til að kanna kosti þess að sameina Akraneskaupstað og Innri-Akraneshrepp.  Akraneskaupstaður óskaði eftir því við hreppsnefnd Innri-Akraneshrepps og Skilmannahrepps að kostir sameiningar yrðu skoðaðir...
Lesa meira

Tíu myndir í úrslitakeppni

Mánudaginn 6. október rann út frestur til að senda inn myndir í ljósmyndasamkeppni Ljósmyndasafns Akraness sem haldin er í samvinnu við Skessuhorn og Pennann á Akranesi. Þátttakan var mjög góð og bárust 150 myndir sem hægt er að skoða á vef ljósmy...
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00